Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2016 23:30 Francois Hollande Frakklandsforseti stefnir að því að loka búðunum fyrir árslok. Vísir/AFP Til átaka kom milli franskra lögreglumanna og um tvö hundruð manna hóps flóttamanna og aðgerðasinna við flóttamannabúðirnar í hafnarborginni Calais sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn fyrr í dag. Flóttamennirnir og aðgerðasinnarnir höfðu safnast saman undir brú til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við í búðunum. Lögregla beitti táragasi gegn fólkinu þegar til átaka kom. Nokkru fyrr hafði lögregla stöðvað för um 150 aðgerðasinna um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Calais, en þeir voru þá á leið til Calais í rútum sem hafði verið ekið frá höfuðborginni París. Þúsundir flóttamanna hafa hafist við í Frumskóginum á síðustu árum en flestir bíða þeir færis að lauma sér um borð í vörubíla sem er ekið um Ermarsundsgöngin og til Bretlands. Francois Hollande Frakklandsforseti stefnir að því að klárað verði að rífa niður búðirnar fyrir árslok og koma þeim sem þar búa fyrir í flóttamannabúðum annars staðar í landinu.Vísir/AFPVísir/AFP Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Sjá meira
Til átaka kom milli franskra lögreglumanna og um tvö hundruð manna hóps flóttamanna og aðgerðasinna við flóttamannabúðirnar í hafnarborginni Calais sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn fyrr í dag. Flóttamennirnir og aðgerðasinnarnir höfðu safnast saman undir brú til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við í búðunum. Lögregla beitti táragasi gegn fólkinu þegar til átaka kom. Nokkru fyrr hafði lögregla stöðvað för um 150 aðgerðasinna um fimmtíu kílómetrum suðaustur af Calais, en þeir voru þá á leið til Calais í rútum sem hafði verið ekið frá höfuðborginni París. Þúsundir flóttamanna hafa hafist við í Frumskóginum á síðustu árum en flestir bíða þeir færis að lauma sér um borð í vörubíla sem er ekið um Ermarsundsgöngin og til Bretlands. Francois Hollande Frakklandsforseti stefnir að því að klárað verði að rífa niður búðirnar fyrir árslok og koma þeim sem þar búa fyrir í flóttamannabúðum annars staðar í landinu.Vísir/AFPVísir/AFP
Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Sjá meira
Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00
Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49