Þúsundir flýja Mosul Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2016 14:43 Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Vísir/AFP Þúsundir almennra borgara hafa flúið frá borginni Mosul í Írak og nærliggjandi umhveri hennar. Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Minnst þúsund bíða nú við landamærin. Aðstæðurnar í flóttamannabúðunum þykja ekki góðar en búist er við því að allt að milljón manns muni flýja borgina þegar átökin færast nær henni.Samkvæmt frétt Guardian hafa íbúar sagt frá því að vígamenn Íslamska ríkisins hafi yfirgefið stöður sínar í borginni og reynt að fela sig á meðal flóttafólks. Rússar hafa varað Íraka og bandamenn þeirra við því að hleypa vígamönnum frá borginni. Hvort sem þeim tekst að flýja eða gert verði samkomulag við þá. „Við vonum að samstarfsaðilar okkar í bandalaginu gegn ISIS hafi afleiðingarnar af því að stórir hópar vígamanna fari frjálsir ferða sinna í Mið-Austurlöndum í huga,“ er haft eftir Valery Gerasimov, yfirmanni hernarðafla Rússlands, á vef ríkisreknu fréttaveitunnar Tass. „Því er nauðsynlegt að vígamennirnir verði ekki reknir frá einu landi til annars, heldur útrýmdir á staðnum.“Clearing explosives and finding hidden #IS tunnels: Kurdish Peshmerga forces continue the battle for #Mosul https://t.co/qHs89f90Et— Sky News (@SkyNews) October 19, 2016 Civilians flee amid ongoing Mosul operation pic.twitter.com/1vIkzNlpAv— The Telegraph (@Telegraph) October 18, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Þúsundir almennra borgara hafa flúið frá borginni Mosul í Írak og nærliggjandi umhveri hennar. Minnst fimm þúsund manns, að mestu konur og börn, hafa flúið til al-Hol búðanna í Sýrlandi á síðustu tíu dögum. Minnst þúsund bíða nú við landamærin. Aðstæðurnar í flóttamannabúðunum þykja ekki góðar en búist er við því að allt að milljón manns muni flýja borgina þegar átökin færast nær henni.Samkvæmt frétt Guardian hafa íbúar sagt frá því að vígamenn Íslamska ríkisins hafi yfirgefið stöður sínar í borginni og reynt að fela sig á meðal flóttafólks. Rússar hafa varað Íraka og bandamenn þeirra við því að hleypa vígamönnum frá borginni. Hvort sem þeim tekst að flýja eða gert verði samkomulag við þá. „Við vonum að samstarfsaðilar okkar í bandalaginu gegn ISIS hafi afleiðingarnar af því að stórir hópar vígamanna fari frjálsir ferða sinna í Mið-Austurlöndum í huga,“ er haft eftir Valery Gerasimov, yfirmanni hernarðafla Rússlands, á vef ríkisreknu fréttaveitunnar Tass. „Því er nauðsynlegt að vígamennirnir verði ekki reknir frá einu landi til annars, heldur útrýmdir á staðnum.“Clearing explosives and finding hidden #IS tunnels: Kurdish Peshmerga forces continue the battle for #Mosul https://t.co/qHs89f90Et— Sky News (@SkyNews) October 19, 2016 Civilians flee amid ongoing Mosul operation pic.twitter.com/1vIkzNlpAv— The Telegraph (@Telegraph) October 18, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15 Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Óttast aukið flæði vígamanna til Evrópu með falli Mosul Þúsundir Evrópubúa hafa farið til Írak og Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 18. október 2016 16:15
Uppreisn í Mosul barin niður af ISIS Einn af foringjum samtakanna ætlaði að skipta um lið og hjálpa til við að frelsa borgina aftur. 14. október 2016 14:58
Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23
Íbúar Mosul óttast ofbeldi Írakski herinn segir minnst tuttugu þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. 18. október 2016 10:15