Icelandair sótti 17 milljarða Hafliði Helgason skrifar 19. október 2016 12:00 Fjármunirnir verð nýttir til að greiða inn á kaup félagsins á nýjum flugvélum sem afhentar verða árið 2018. Vísir/Vilhelm Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði. Fjármunirnir verð nýttir til að greiða inn á kaup félagsins á nýjum flugvélum sem afhentar verða árið 2018. Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group, segir að kjörin séu ásættanleg, en bréfin bera 3,5% óverðtryggða vexti ofan á libor eða millibankavexti. „Í samanburði við annað sem er á markaðnum eru þetta ágætis kjör.“ Hann bendir á að bréfin séu í dollurum, en meira framboð er af evrum á markaðnum og álag lægra. Icelandair gerir upp í dollurum og dollarinn er ríkjandi mynt í viðskiptum hjá flugfélögum. Útgáfan er til marks um vaxandi aðgengi Íslendinga að erlendum mörkuðum, en fram til þessa hafa einkum fjármálafyrirtæki sótt sér fé á erlenda markaði með útgáfu skuldabréfa. Fréttir af flugi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði. Fjármunirnir verð nýttir til að greiða inn á kaup félagsins á nýjum flugvélum sem afhentar verða árið 2018. Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group, segir að kjörin séu ásættanleg, en bréfin bera 3,5% óverðtryggða vexti ofan á libor eða millibankavexti. „Í samanburði við annað sem er á markaðnum eru þetta ágætis kjör.“ Hann bendir á að bréfin séu í dollurum, en meira framboð er af evrum á markaðnum og álag lægra. Icelandair gerir upp í dollurum og dollarinn er ríkjandi mynt í viðskiptum hjá flugfélögum. Útgáfan er til marks um vaxandi aðgengi Íslendinga að erlendum mörkuðum, en fram til þessa hafa einkum fjármálafyrirtæki sótt sér fé á erlenda markaði með útgáfu skuldabréfa.
Fréttir af flugi Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira