Eru ekki í stjórnarmyndunarviðræðum Þorgeir Helgason skrifar 19. október 2016 06:00 Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy á fundinum. Vísir/Friðrik Þór „Við vorum ekki að boða til stjórnarmyndunarviðræðna enda höfum við ekki umboð til þess í augnablikinu. Núna erum við bara í samstarfsviðræðum,“ segir Smári McCarthy, einn af stofnendum Pírata og oddviti þeirra í Suðurkjördæmi. Eftir blaðamannafund Pírata síðasta sunnudag sendi kjörstjórn Pírata fréttatilkynningu á fjölmiðla. Í tilkynningunni segir að umboðsmenn Pírata hafi á fundinum tilkynnt hvernig flokkurinn hygðist standa að stjórnarmyndunarviðræðum fyrir komandi alþingiskosningar. Í kjölfarið var myndband af fundinum birt á vefsíðu Pírata undir fyrirsögninni „Píratar boða til stjórnarmyndunarviðræðna“. Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“. Í gær deildi Smári færslu á Facebook þar sem hann áréttar að tilefni fundarins hafi ekki verið að boða til stjórnarmyndunarviðræðna. Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur til að mynda deilt færslunni. „Það er kannski smá ósamræmi í þessu og við skiljum af hverju það gætir misskilnings um þetta en efni fundarins er það sem skiptir mestu máli. Við lítum á fundinn sem mögulega fyrsta stig stjórnarmyndunarviðræðna en eins og staðan er í dag er aðeins um samstarfsviðræður að ræða, segir Smári.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot Sjá meira
„Við vorum ekki að boða til stjórnarmyndunarviðræðna enda höfum við ekki umboð til þess í augnablikinu. Núna erum við bara í samstarfsviðræðum,“ segir Smári McCarthy, einn af stofnendum Pírata og oddviti þeirra í Suðurkjördæmi. Eftir blaðamannafund Pírata síðasta sunnudag sendi kjörstjórn Pírata fréttatilkynningu á fjölmiðla. Í tilkynningunni segir að umboðsmenn Pírata hafi á fundinum tilkynnt hvernig flokkurinn hygðist standa að stjórnarmyndunarviðræðum fyrir komandi alþingiskosningar. Í kjölfarið var myndband af fundinum birt á vefsíðu Pírata undir fyrirsögninni „Píratar boða til stjórnarmyndunarviðræðna“. Fyrirsögninni á fundinum hefur nú verið breytt á vefsíðu Pírata en nú er fundurinn kallaður „Píratar boða til formlegra viðræðna um samstarf“. Í gær deildi Smári færslu á Facebook þar sem hann áréttar að tilefni fundarins hafi ekki verið að boða til stjórnarmyndunarviðræðna. Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur til að mynda deilt færslunni. „Það er kannski smá ósamræmi í þessu og við skiljum af hverju það gætir misskilnings um þetta en efni fundarins er það sem skiptir mestu máli. Við lítum á fundinn sem mögulega fyrsta stig stjórnarmyndunarviðræðna en eins og staðan er í dag er aðeins um samstarfsviðræður að ræða, segir Smári.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot Sjá meira