Hamilton: Ég mun gefa allt í síðustu fjórar keppnirnar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2016 22:30 Lewis Hamilton er spenntur að komast á brautina í Austin Texas um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton hefur lofað að „gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Rosberg er með 33 stiga forskot. Hamilton hefur þurft að glíma við blöndu bilanna og eigin mistaka. Hann átti afleidda ræsingu í Japan sem gerði Rosberg allt að því auðvelt fyrir að auka forskot sitt um 10 stig. Hamilton þarf að vinna allar keppnirnar, en hann þarf auk þess að treysta á að Rosberg nái ekki öðru sæti í þeim öllum. Hamilton hefur lofað að gefa allt í keppnirnar sem eftir eru. „Það eru fjórar keppnir eftir og ég ætla að gefa allt í þær,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst bara um að einbeita sér hverri helgi eins og hægt er. Ég mun ekki halda aftur af neinu,“ sagði Hamilton. „Fyrst er komið að keppninni í Bandaríkjunum - sem er eins og önnur heimakeppni fyrir mig. Ég elska landið, menninguna, fólkið og brautina svo ég get ekki beðið eftir að byrja. Ég á margar góðar minningar héðan. Ég hef unnið þrjár af þeim fjórum keppnum sem haldnar hafi verið hér. Hér tryggði ég mér líka titilinn í fyrra,“ sagði Hamilton. Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði "komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. 17. október 2016 10:30 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton hefur lofað að „gefa allt“ í síðustu fjórar keppnir tímabilsins. Hann ætlar sér að reyna að minnka bilið í liðsfélaga sinn, Nico Rosberg. Rosberg er með 33 stiga forskot. Hamilton hefur þurft að glíma við blöndu bilanna og eigin mistaka. Hann átti afleidda ræsingu í Japan sem gerði Rosberg allt að því auðvelt fyrir að auka forskot sitt um 10 stig. Hamilton þarf að vinna allar keppnirnar, en hann þarf auk þess að treysta á að Rosberg nái ekki öðru sæti í þeim öllum. Hamilton hefur lofað að gefa allt í keppnirnar sem eftir eru. „Það eru fjórar keppnir eftir og ég ætla að gefa allt í þær,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst bara um að einbeita sér hverri helgi eins og hægt er. Ég mun ekki halda aftur af neinu,“ sagði Hamilton. „Fyrst er komið að keppninni í Bandaríkjunum - sem er eins og önnur heimakeppni fyrir mig. Ég elska landið, menninguna, fólkið og brautina svo ég get ekki beðið eftir að byrja. Ég á margar góðar minningar héðan. Ég hef unnið þrjár af þeim fjórum keppnum sem haldnar hafi verið hér. Hér tryggði ég mér líka titilinn í fyrra,“ sagði Hamilton.
Formúla Tengdar fréttir Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15 Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði "komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. 17. október 2016 10:30 Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Hulkenberg fer til Renault Formúlu 1 lið Renault hefur staðfest að Nico Hulkenberg hafi samið við liðið. Hulkenberg er sem stendur samningsbundinn Force India. 14. október 2016 15:15
Wolff: Nýjar reglur setja Formúlu 1 á upphafsreit 2017 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segist telja að Formúla 1 verði "komin aftur á upphafsreit,“ á næsta tímabili, þökk sé nýjum reglum. 17. október 2016 10:30
Bílskúrinn: Spenna á Suzuka Nico Rosberg tók risastórt skref í átt á sínum fyrsta heimsmeistaratitili í japanska kappakstrinum um liðna helgi. Lið Rosberg, Mercedes tryggði sér um leið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð. 13. október 2016 11:30