CBS þróar Candy Crush-þátt sem er ekki ósvipaður QuizUp-þættinum sem NBC hætti við Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 14:11 Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta Vísir/Getty Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS gert samning við framleiðslufyrirtækið Lionsgate TV um framleiðslu á sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á hinum ógnarvinsæla tölvuleik Candy Crush.Í frétt Variety er sagt frá því að hver þáttur verði klukkustundar langur þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að vera á undan að leysa risastór Candy Crush-borð. Áætlað er að áhorfendur heima í stofu geti tekið þátt í gegnum síma. Þetta kann að hljóma kunnuglega í eyrum Íslendinga því NBC hafði verið með sjónvarpsþátt í þróun sem átti að byggjast á íslenska tölvuleiknum QuizUp frá Plain Vanilla. Þar áttu áhorfendur heima í stofu einmitt líka að fá að spreyta sig gegn keppendum í sjónvarpssal. Í lok ágúst síðastliðnum ákvað NBC að hætta þróun QuizUp-sjónvarpsþáttarins og var öllu starfsfólki Plain Vanilla sagt upp í kjölfarið. Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16. september 2016 15:03 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31. ágúst 2016 11:56 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS gert samning við framleiðslufyrirtækið Lionsgate TV um framleiðslu á sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á hinum ógnarvinsæla tölvuleik Candy Crush.Í frétt Variety er sagt frá því að hver þáttur verði klukkustundar langur þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að vera á undan að leysa risastór Candy Crush-borð. Áætlað er að áhorfendur heima í stofu geti tekið þátt í gegnum síma. Þetta kann að hljóma kunnuglega í eyrum Íslendinga því NBC hafði verið með sjónvarpsþátt í þróun sem átti að byggjast á íslenska tölvuleiknum QuizUp frá Plain Vanilla. Þar áttu áhorfendur heima í stofu einmitt líka að fá að spreyta sig gegn keppendum í sjónvarpssal. Í lok ágúst síðastliðnum ákvað NBC að hætta þróun QuizUp-sjónvarpsþáttarins og var öllu starfsfólki Plain Vanilla sagt upp í kjölfarið. Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16. september 2016 15:03 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31. ágúst 2016 11:56 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00
Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16. september 2016 15:03
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53
Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31. ágúst 2016 11:56