Boða átta tíma hlé á árásum Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2016 16:43 Umfangsmiklar loftárásir hafa verið gerðar á Aleppo á síðustu vikum. Vísir/AFP Yfirvöld Rússlands og Sýrlands hafa boðað átta tíma hlé á árásum í borginni Aleppo á fimmtudaginn. Tilgangur hlésins er, samkvæmt Varnarmálaráðuneyti Rússlands, að bjóða borgurum og uppreisnar- og vígamönnum að yfirgefa austurhluta Aleppo. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt boð hefur verið veitt, en Rússar og ríkisstjórn Bashar al-Assad hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir árásir sínar á Aleppo þar sem fjölmargir almennir borgarar hafa látið lífið. Nú síðast hefur Evrópusambandið sagt að mögulega væru árásirnar stríðsglæpir. Áður höfðu Bandaríkin einnig haldið því fram, sem og Frakkland, Bretland og Sameinuðu þjóðirnar. Rússar og stjórnarherinn hafa haldið því fram að þeir séu að gera árásir gegn samtökunum Jabhat Fateh al-Sham, sem gengu undir nafninu Nusra front áður en þeir slitu formlegum tengslum við al-Qaeda.Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna varðandi Sýrlandi, segir hins vegar að af um átta þúsund vopnuðum mönnum í Aleppo, séu um 900 meðlimir JFS. Fjórtán meðlimir einnar fjölskyldu eru sagðir hafa fallið í loftárás í Aleppo í dag. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00 Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. 16. október 2016 21:22 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38 Varar við gereyðingu Aleppo Bashar al Assad, forseti Sýrlands, hefur heitið uppreisnar- og vígamönnum friðhelgi ef þeir yfirgefa borgina. 6. október 2016 20:01 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Yfirvöld Rússlands og Sýrlands hafa boðað átta tíma hlé á árásum í borginni Aleppo á fimmtudaginn. Tilgangur hlésins er, samkvæmt Varnarmálaráðuneyti Rússlands, að bjóða borgurum og uppreisnar- og vígamönnum að yfirgefa austurhluta Aleppo. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt boð hefur verið veitt, en Rússar og ríkisstjórn Bashar al-Assad hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir árásir sínar á Aleppo þar sem fjölmargir almennir borgarar hafa látið lífið. Nú síðast hefur Evrópusambandið sagt að mögulega væru árásirnar stríðsglæpir. Áður höfðu Bandaríkin einnig haldið því fram, sem og Frakkland, Bretland og Sameinuðu þjóðirnar. Rússar og stjórnarherinn hafa haldið því fram að þeir séu að gera árásir gegn samtökunum Jabhat Fateh al-Sham, sem gengu undir nafninu Nusra front áður en þeir slitu formlegum tengslum við al-Qaeda.Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna varðandi Sýrlandi, segir hins vegar að af um átta þúsund vopnuðum mönnum í Aleppo, séu um 900 meðlimir JFS. Fjórtán meðlimir einnar fjölskyldu eru sagðir hafa fallið í loftárás í Aleppo í dag.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00 Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. 16. október 2016 21:22 Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30 Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39 Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30 Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38 Varar við gereyðingu Aleppo Bashar al Assad, forseti Sýrlands, hefur heitið uppreisnar- og vígamönnum friðhelgi ef þeir yfirgefa borgina. 6. október 2016 20:01 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
Tugir létust í loftárás á Aleppo Rússar boða nýja viðræður við Bandaríkin um vopnahlé í Sýrlandi. Breskir og franskir ráðamenn vilja draga Rússa fyrir stríðsglæpadómstól. Loftárásir voru gerðar á stærsta markaðinn í Aleppo í gær. 13. október 2016 07:00
Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. 16. október 2016 21:22
Pútín vill ekki hitta Frakklandsforseta Vladimír Pútin, forseti Rússlands, hefur afboðað heimsókn sína til Frakklands, þar sem til stóð að hann myndi eiga fund með François Hollande forseta um ástandið í borginni Aleppo í Sýrlandi. 12. október 2016 07:30
Rússar sagðir hafa fjölgað verulega í herliði sínu Hermenn, flugvélar og loftvarnarkerfi hafa verið send til Sýrlands eftir að vopnahléinu lauk. 7. október 2016 18:39
Rússar halda áfram loftárásum á Aleppo Framkvæmdastjóri Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðanna harmar að Rússar hafi komið í veg fyrir að öryggisráðið samþykkti að loftárásum á Aleppo í Sýrlandi skyldi hætt 12. október 2016 19:30
Heita aukinni hernaðarsamvinnu Vladimir Putin og Recep Tayyip Erdogan sögðust sammála um að neyðaraðstoð þyrfti að berast til Aleppo. 11. október 2016 07:38
Varar við gereyðingu Aleppo Bashar al Assad, forseti Sýrlands, hefur heitið uppreisnar- og vígamönnum friðhelgi ef þeir yfirgefa borgina. 6. október 2016 20:01