Benni býður í Opel veislu Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2016 14:53 Opel Astra er margverðlaunar bíll. Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn. Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent
Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn.
Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent