„Bannið blessun í dulargervi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 09:30 Tímabundið keppnisbann Tyson Fury frá hnefaleikum gæti verið blessun í dulargervi að mati frænda hans og þjálfara, Peter Fury. Tyson Fury gaf frá sér WBO og WBA-heimsmeistarabeltin í þungavigt í gær skömmu áður en breska hnefaleikasambandið úrskurðaði hann í tímabundið bann frá íþróttinni. Fury varð heimsmeistari í þungavigt á síðasta ári þegar hann vann Wladimir Klitschko en síðan þá hefur hann ekki barist og tvisvar sinnum hætt við titilvörn gegn Úkraínumannnum þegar búið var að skipuleggja bardagann.Sjá einnig:Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Bretinn, sem er 28 ára gamall, er veikur maður en hann viðurkenndi kókaínneyslu í viðtali við Rolling Stone fyrir nokkrum vikum. Kókaínið notar hann til að hjálpa sér að berjast við þunglyndi. „Hann gengst við því að hann á við vandamál að stríða og nú byrjar endurhæfingin,“ segir Peter Fury í viðtali við BBC. „Kannski er þetta bann blessun í dulargervi því hann fær tíma til að ná sér góðum.“ Peter Fury telur að frændi sinn muni snúa aftur í hringinn í apríl og sér hann verða fyrirmynd ungs fólks sem glímir við þunglyndi. „Þetta sýnir bara hvað þessi sjúkdómur getur haft mikil áhrif á líf þitt sama hver þú ert. Ef þunglyndi getur haft svona mikil áhrif á heimsmeistarann í þungavigt er þetta alvöru vandamál,“ segir Peter Fury. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt um veikindi Tyson Fury og keppnisbannið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Box Tengdar fréttir Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Tímabundið keppnisbann Tyson Fury frá hnefaleikum gæti verið blessun í dulargervi að mati frænda hans og þjálfara, Peter Fury. Tyson Fury gaf frá sér WBO og WBA-heimsmeistarabeltin í þungavigt í gær skömmu áður en breska hnefaleikasambandið úrskurðaði hann í tímabundið bann frá íþróttinni. Fury varð heimsmeistari í þungavigt á síðasta ári þegar hann vann Wladimir Klitschko en síðan þá hefur hann ekki barist og tvisvar sinnum hætt við titilvörn gegn Úkraínumannnum þegar búið var að skipuleggja bardagann.Sjá einnig:Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Bretinn, sem er 28 ára gamall, er veikur maður en hann viðurkenndi kókaínneyslu í viðtali við Rolling Stone fyrir nokkrum vikum. Kókaínið notar hann til að hjálpa sér að berjast við þunglyndi. „Hann gengst við því að hann á við vandamál að stríða og nú byrjar endurhæfingin,“ segir Peter Fury í viðtali við BBC. „Kannski er þetta bann blessun í dulargervi því hann fær tíma til að ná sér góðum.“ Peter Fury telur að frændi sinn muni snúa aftur í hringinn í apríl og sér hann verða fyrirmynd ungs fólks sem glímir við þunglyndi. „Þetta sýnir bara hvað þessi sjúkdómur getur haft mikil áhrif á líf þitt sama hver þú ert. Ef þunglyndi getur haft svona mikil áhrif á heimsmeistarann í þungavigt er þetta alvöru vandamál,“ segir Peter Fury. Í spilaranum hér að ofan má sjá frétt um veikindi Tyson Fury og keppnisbannið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi.
Box Tengdar fréttir Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45 Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30 Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31 Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Kókaínið og þunglyndið hafði betur gegn Fury sem gefur frá sér beltin Tyson Fury er búinn að gefa frá sér heimsmeistaratitlana tvo og einbeitir sér að koma sjálfum sér í lag. 13. október 2016 09:45
Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. 3. október 2016 13:30
Verð vonandi drepinn áður en ég frem sjálfsmorð Staðan á þungavigtarmeistaranum í hnefaleikum, Tyson Fury, er ekki góð. Hann hefur glímt við geðræn vandamál í mörg ár og hefur ekki æft síðan í maí. 5. október 2016 07:31
Fury kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun Breska lyfjaeftirlitið er búið að kæra heimsmeistarann í þungavigt fyrir ólöglega lyfjanotkun og Fury kærir á móti. 4. ágúst 2016 17:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30