Hundrað milljörðum varið í samgöngur Þorgeir Helgason skrifar 14. október 2016 07:00 Einar af viðamestu framkvæmdunum í samgönguáætlun ríkisins árin 2016 til 2018. Samgönguáætlun til fjögurra ára var samþykkt á þinginu í fyrradag af öllum viðstöddum þingmönnum. Áætlunin gerir ráð fyrir að rúmum 100 milljörðum króna verði varið til framkvæmda í samgöngumálum á árunum 2015 til 2018. „Þetta var rýr áætlun til að byrja með en í meðferðum nefndarinnar tók hún jákvæðum breytingum. Við í minnihlutanum lögðum mesta áherslu á aukið fjármagn í viðhald til þess að koma í veg fyrir að vegakerfið drabbist niður. Á endanum tókst að fá meirihlutann til þess að standa með okkur,“ segir Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Samkvæmt samgönguáætluninni er umtalsverðu fé ráðstafað í jarðgangagerð. Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við Norðfjarðargöng á næsta ári og hefja framkvæmdir við Dýrafjarðargöng sama ár. Undirbúningsvinnu Fjarðarheiðarganga lýkur árið 2018 og áfram verður unnið að jarðgöngum við Bakka, en í heildina er rúmum tíu milljörðum ráðstafað í jarðgangaframkvæmdir. Til stofnvegakerfisins er ráðstafað rúmum 35 milljörðum ásamt átján milljörðum sem er ráðstafað í viðhald með vegum og vegmerkingum. Ný Vestmannaeyjaferja verður smíðuð og snjóflóðavörnum verður komið fyrir í Súðavíkurhlíð. „Vegakerfið hefur verið vanrækt allt þetta kjörtímabil og það var kominn tími til þess að ráðstafa fé í það. Við þurfum að huga miklu betur að vegakerfinu enda eru þetta mikilvægustu innviðirnir fyrir ferðaþjónustu og byggðaþróun,“ segir Svandís. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Dýrafjarðargöng Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Samgönguáætlun til fjögurra ára var samþykkt á þinginu í fyrradag af öllum viðstöddum þingmönnum. Áætlunin gerir ráð fyrir að rúmum 100 milljörðum króna verði varið til framkvæmda í samgöngumálum á árunum 2015 til 2018. „Þetta var rýr áætlun til að byrja með en í meðferðum nefndarinnar tók hún jákvæðum breytingum. Við í minnihlutanum lögðum mesta áherslu á aukið fjármagn í viðhald til þess að koma í veg fyrir að vegakerfið drabbist niður. Á endanum tókst að fá meirihlutann til þess að standa með okkur,“ segir Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Samkvæmt samgönguáætluninni er umtalsverðu fé ráðstafað í jarðgangagerð. Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum við Norðfjarðargöng á næsta ári og hefja framkvæmdir við Dýrafjarðargöng sama ár. Undirbúningsvinnu Fjarðarheiðarganga lýkur árið 2018 og áfram verður unnið að jarðgöngum við Bakka, en í heildina er rúmum tíu milljörðum ráðstafað í jarðgangaframkvæmdir. Til stofnvegakerfisins er ráðstafað rúmum 35 milljörðum ásamt átján milljörðum sem er ráðstafað í viðhald með vegum og vegmerkingum. Ný Vestmannaeyjaferja verður smíðuð og snjóflóðavörnum verður komið fyrir í Súðavíkurhlíð. „Vegakerfið hefur verið vanrækt allt þetta kjörtímabil og það var kominn tími til þess að ráðstafa fé í það. Við þurfum að huga miklu betur að vegakerfinu enda eru þetta mikilvægustu innviðirnir fyrir ferðaþjónustu og byggðaþróun,“ segir Svandís. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Dýrafjarðargöng Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira