Ronda Rousey snýr aftur í búrið um áramótin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2016 07:30 Hún er að koma aftur! vísir/getty UFC-bardagasambandið staðfesti í gærkvöldi að ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna, Ronda Rousey, snýr aftur í búrið 30. desember en hún berst þá á móti Amöndu Nunes. Rousey hefur ekki barist síðan hún tapaði gegn Holly Holmes í nóvember á síðasta ári og missti heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt, en Holly rotaði Rousey afar óvænt fyrir tæpu ári síðan. Rousey reynir á endurheimta heimsmeistaratitil sinn á UFC 207 í Las Vegas 30. desember en Nunes er ríkjandi meistari. Hún vann Mieshu Tate í titilbardaga á UFC 200 í júlí á þessu ári en Tate hafði þá tekið hann af Holmes. Áður en titilinn skipti þrisvar um handhafa í þremur bardögum var Rousey búinn að bera beltið í tæp þrjú ár en hún var algjörlega ósigrandi þar til kom að bardaganum gegn Holly Holmes. Rousey tók sér góða pásu frá UFC og sneri sér meðal annars að kvikmyndaleik. Hún átti mjög erfitt uppdráttar eftir tapið og viðurkenndi að hún hefði íhugað sjálfsvíg eftir bardagann gegn Holmes.SHE'S BAAAAAAAAAAACK!! #UFC207 pic.twitter.com/dY7RQnd4w8— UFC (@ufc) October 12, 2016 MMA Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira
UFC-bardagasambandið staðfesti í gærkvöldi að ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna, Ronda Rousey, snýr aftur í búrið 30. desember en hún berst þá á móti Amöndu Nunes. Rousey hefur ekki barist síðan hún tapaði gegn Holly Holmes í nóvember á síðasta ári og missti heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt, en Holly rotaði Rousey afar óvænt fyrir tæpu ári síðan. Rousey reynir á endurheimta heimsmeistaratitil sinn á UFC 207 í Las Vegas 30. desember en Nunes er ríkjandi meistari. Hún vann Mieshu Tate í titilbardaga á UFC 200 í júlí á þessu ári en Tate hafði þá tekið hann af Holmes. Áður en titilinn skipti þrisvar um handhafa í þremur bardögum var Rousey búinn að bera beltið í tæp þrjú ár en hún var algjörlega ósigrandi þar til kom að bardaganum gegn Holly Holmes. Rousey tók sér góða pásu frá UFC og sneri sér meðal annars að kvikmyndaleik. Hún átti mjög erfitt uppdráttar eftir tapið og viðurkenndi að hún hefði íhugað sjálfsvíg eftir bardagann gegn Holmes.SHE'S BAAAAAAAAAAACK!! #UFC207 pic.twitter.com/dY7RQnd4w8— UFC (@ufc) October 12, 2016
MMA Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Sjá meira