Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 15:50 Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/ernir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49