BL innkallar 8 Renault Kadjar Finnur Thorlacius skrifar 11. október 2016 14:10 Renault Kadjar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. varðandi innköllun á 8 Renault bifreiðum af gerðinni Kadjar, framleiðsluár 2015. Komið hefur fram í gæðaeftirliti Renault röng kvörðunar stilling á vélarstjórnboxi sem getur orsakað ranga virkni hvarfakúts og Nox gildru bifreiðar. Vegna rangrar kvörðunar nær vélarstjórnbox ekki að reikna rétt magn brennisteins skilið frá eldsneyti sem safnast fyrir í Nox gildru. Vegna þessa gæti hreinsunarferli Nox gildru virkjast á röngum tíma. Haft verður samband við eigendur með pósti.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent