Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:15 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra á kosningavöku Framsóknar. „Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar. Kosningar 2016 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
„Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar.
Kosningar 2016 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira