Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2016 22:15 Frá talningu atkvæða í Ráðhúsi Reykjavíkur. vísir/jói k Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 58.474 kosið í Reykjavík sem er örlítið meira en á sama tíma í alþingiskosningunum 2013. Kjörsókn á landinu öllu hefur verið svipuð eða örlítið lakari á landinu öllu en 2013 en þá höfðu aldrei færri kosið í þingkosningum. Kosningarnar nú eru þær 22. frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Tólf flokkar eru í framboði en ef marka má kannanir munu sjö flokkar ná mönnum inn á þing. Þar af er einn nýr flokkur, Viðreisn. Skoðanakönnun Gallup deginum fyrir kjördag hefur sögulega gefið nokkuð góða mynd af því hvernig kosningarnar fara. Í könnun fyrirtækisins í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur eða með 27 prósent fylgi. Píratar voru næststærstir með 18 prósent fylgi. Vinstri græn komu í þriðja sæti með 16,5 prósent og þar á eftir fylgdi Framsóknarflokkurinn með 9,3 prósent. Viðreisn mældist með tæp 9 prósent, Samfylkingin 7,4 prósent og Björt framtíð með 6,8 prósent.Innsigli kjörstjórnar í Reykjavík.vísir/jói kFrá talningu atkvæða í Brekkuskóla á Akureyri.vísir/svenni Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 58.474 kosið í Reykjavík sem er örlítið meira en á sama tíma í alþingiskosningunum 2013. Kjörsókn á landinu öllu hefur verið svipuð eða örlítið lakari á landinu öllu en 2013 en þá höfðu aldrei færri kosið í þingkosningum. Kosningarnar nú eru þær 22. frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Tólf flokkar eru í framboði en ef marka má kannanir munu sjö flokkar ná mönnum inn á þing. Þar af er einn nýr flokkur, Viðreisn. Skoðanakönnun Gallup deginum fyrir kjördag hefur sögulega gefið nokkuð góða mynd af því hvernig kosningarnar fara. Í könnun fyrirtækisins í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur eða með 27 prósent fylgi. Píratar voru næststærstir með 18 prósent fylgi. Vinstri græn komu í þriðja sæti með 16,5 prósent og þar á eftir fylgdi Framsóknarflokkurinn með 9,3 prósent. Viðreisn mældist með tæp 9 prósent, Samfylkingin 7,4 prósent og Björt framtíð með 6,8 prósent.Innsigli kjörstjórnar í Reykjavík.vísir/jói kFrá talningu atkvæða í Brekkuskóla á Akureyri.vísir/svenni
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30