Fréttamenn Stöðvar 2 hafa verið á ferð og flugi í morgun að fylgjast með stemningunni á kjörstað. Kjörsókn hefur verið heldur dræm samanborið við kosningar til Alþingis árið 2013.
Formenn flestra flokka hafa þegar greitt atkvæði og verður rætt við flesta þeirra í aukafréttatíma Stöðvar 2 klukkan 12.
Hægt verður að horfa á fréttatímann í spilaranum hér að ofan.
Uppfært klukkan 12:30
Fréttatímann í heild má sjá í spilaranum að ofan.
Innlent