Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2016 14:15 Sebastian Vettel á æfingu í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfinginSebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni, einungis 0,079 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Hamilton var þó á harðari dekkjagerð, sem er almennt hægari en sú sem Vettel var á. Max Verstappen á Red Bull tapaði æfingatíma vegna þess að bremsurnar á bíl hans ofhitnuðu. Fleiri voru í vandræðum á æfingunni. Framvængurinn á Sauber bíl Felipe Nasr gaf sig og æfingin var stöðvuð tímabundið. Heimsmeistaraefnið Nico Rosberg varð sjöundi á fyrri æfingunni, 0,759 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum sem var fljótastur.Seinni æfinginVettel var svo fljótastur á seinni æfingunni og Hamilton þá annar. Munurinn var þá 0,004 sekúndur. Rosberg varð annar. Ferrari virðist eiga smá möguleika á að skeika Mercedes í tímatökunni. Þó er mögulegt að Mercedes hafi haldið aftur af sér í dag. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 17:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit keppnishelgarinnar eftir því sem líður á hana. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfinginSebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni, einungis 0,079 sekúndum á eftir heimsmeistaranum. Hamilton var þó á harðari dekkjagerð, sem er almennt hægari en sú sem Vettel var á. Max Verstappen á Red Bull tapaði æfingatíma vegna þess að bremsurnar á bíl hans ofhitnuðu. Fleiri voru í vandræðum á æfingunni. Framvængurinn á Sauber bíl Felipe Nasr gaf sig og æfingin var stöðvuð tímabundið. Heimsmeistaraefnið Nico Rosberg varð sjöundi á fyrri æfingunni, 0,759 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum sem var fljótastur.Seinni æfinginVettel var svo fljótastur á seinni æfingunni og Hamilton þá annar. Munurinn var þá 0,004 sekúndur. Rosberg varð annar. Ferrari virðist eiga smá möguleika á að skeika Mercedes í tímatökunni. Þó er mögulegt að Mercedes hafi haldið aftur af sér í dag. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 17:50 á Stöð 2 Sport á eftir. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá úrslit keppnishelgarinnar eftir því sem líður á hana.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15
Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45