Gunnar hreifst af frammistöðu Conor Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2016 11:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor. vísir/getty Conor McGregor náði að hefna ófaranna gegn Nate Diaz þegar kapparnir mættust á UFC 202 í ágúst í sumar. Diaz hafði unnið McGregor fyrr á þessu ári en Írinn var þá ósigraður á ferli sínum í UFC-bardagadeildinni. McGregor er ein allra skærasta stjarna bardagaíþrótta í dag og fékk því bardaginn mikla athygli, ekki síst þar sem að McGregor hafði lýst því yfir fyrr í sumar að hann væri hættur að berjast þegar hann dvaldi hér á landi. Sjá einnig: Conor segist vera hættur McGregor náði aftur sáttum við UFC og vann Diaz þann 20. ágúst eftir dómaraákvörðun. Gunnar Nelson, æfingafélagi og góðvinur Conor, segir að hann hafi hrifist af frammistöðu McGregor. „Þetta fór eins og ég bjóst við. Hann náði góðri forystu í fyrstu tveimur lotunum en þá fór þreytan að segja til sín,“ sagði Gunnar í samtali við enska dagblaðið Daily Star. „Það hentar Diaz vel. Þegar það fer að hægja á bardaganum þá fer hann í gagn. Hann er vanur því að berjast við slíkar aðstæður.“ Sjá einnig: Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Eftir að McGregor hafði verið mjög sannfærandi í fyrstu lotunum komst Diaz nálægt því hafa betur á síðari stigum bardagans. „Conor kom til baka og náði að halda sér inni í bardaganum. Hann barðist við Diaz þar sem hann er upp á sitt besta og hafði betur. Mér fannst mikið til þess koma.“ Gunnar Nelson er nú að jafna sig eftir slæm ökklameiðsli sem hann varð fyrir fyrr í þessum mánuði. Af þeim sökum getur hann ekki barist á bardagakvöldi UFC í Belfast í næsta mánuði, líkt og stóð til. Sjá einnig: Gunnar: Ég var alveg niðurbrotinn MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Conor McGregor náði að hefna ófaranna gegn Nate Diaz þegar kapparnir mættust á UFC 202 í ágúst í sumar. Diaz hafði unnið McGregor fyrr á þessu ári en Írinn var þá ósigraður á ferli sínum í UFC-bardagadeildinni. McGregor er ein allra skærasta stjarna bardagaíþrótta í dag og fékk því bardaginn mikla athygli, ekki síst þar sem að McGregor hafði lýst því yfir fyrr í sumar að hann væri hættur að berjast þegar hann dvaldi hér á landi. Sjá einnig: Conor segist vera hættur McGregor náði aftur sáttum við UFC og vann Diaz þann 20. ágúst eftir dómaraákvörðun. Gunnar Nelson, æfingafélagi og góðvinur Conor, segir að hann hafi hrifist af frammistöðu McGregor. „Þetta fór eins og ég bjóst við. Hann náði góðri forystu í fyrstu tveimur lotunum en þá fór þreytan að segja til sín,“ sagði Gunnar í samtali við enska dagblaðið Daily Star. „Það hentar Diaz vel. Þegar það fer að hægja á bardaganum þá fer hann í gagn. Hann er vanur því að berjast við slíkar aðstæður.“ Sjá einnig: Conor: Aldo vill ekki berjast við mig Eftir að McGregor hafði verið mjög sannfærandi í fyrstu lotunum komst Diaz nálægt því hafa betur á síðari stigum bardagans. „Conor kom til baka og náði að halda sér inni í bardaganum. Hann barðist við Diaz þar sem hann er upp á sitt besta og hafði betur. Mér fannst mikið til þess koma.“ Gunnar Nelson er nú að jafna sig eftir slæm ökklameiðsli sem hann varð fyrir fyrr í þessum mánuði. Af þeim sökum getur hann ekki barist á bardagakvöldi UFC í Belfast í næsta mánuði, líkt og stóð til. Sjá einnig: Gunnar: Ég var alveg niðurbrotinn
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Svona var UFC 202 hjá Conor McGregor Einstakar myndir af Conor McGregor á bak við tjöldin á bardagakvöldinu um síðustu helgi. 26. ágúst 2016 22:00
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49
Conor berst um léttvigtarbeltið í New York á trufluðu bardagakvöldi Írski Íslandsvinurinn og Eddie Alvarez verða fyrstu mennirnir til að berjast í aðalbardaga UFC-kvölds í New York. 27. september 2016 08:15