Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. október 2016 20:00 Arna Ýr lagði mikið á sig til þess að taka þátt í keppninni og margtognaði meira að segja við æfingar. Arna Ýr Jónsdóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland í september í fyrra, kom heim í nótt eftir ansi strembna daga og raunar vikur í Las vegas. Henni leið illa nánast allan tímann, líka áður en eigandi keppninnar setti út á holdafar hennar, eins og frægt er orðið. Í dagbók sem hún hélt allan tímann lýsir hún því hve niðurlægðri henni leið og hversu örvæntingarfull hún var orðin þegar vegabréfið var tekið af henni og hún var föst í Las Vegas. Henni var m.a. sagt að ef megrunin sem hún var skikkuð í yrði til þess að brjóstin hyrfu, væri eigandi keppninnar tilbúinn að borga undir hana sílíkonaðgerð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var ítarlegt viðtal við fegurðardrottninguna Örnu Ýr sem sjá má hér að neðan.Hættir á toppnumArna fór ekki í keppnina á vegum UngfrúÍsland heldur sænsks umboðsmanns sem fylgdi henni þangað. „Þessi umboðsmaður heitir Peter og hann er búinn að senda fullt af stelpum í mörg ár frá Íslandi í keppnir hingað og þangað. Hann sendi mig út vegna þess að hann vissi að ég gæti staðið mig vel. Ef ég stend mig vel þá fær hann fullt af peningum. Þess vegna vildi hann ekki vera mikið að hjálpa mér eftir að ég hætti í keppninni. Hann var að búast við því að fá fullt af peningum fyrir gengi mitt í keppninni,“ segir ArnaVar búið að vara þig við þessum manni?„Það var búið að vara mig við því að hann færi svolítið „risky“í kringum konur og að maður þyrfti strax að leggja línurnar hvernig samstarfiðætti að vera. Hann á það til að vaða yfir konur“ Arna segir að nú sé hún hætt allri þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Upplifun síðustu daga hafi verið kornið sem fyllti mælinn. „Ég er komin með þvílikt upp í kok á þessu. Ég mun ekki gera þetta aftur. Ég var komin með þá hugmynd að hætta en þetta alveg sannaði það fyrir mér. Mér finnst samt eins og ég hafi hætt á toppnum. Með góð skilaboð út í samfélagið.“ Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir, sem var krýnd Ungfrú Ísland í september í fyrra, kom heim í nótt eftir ansi strembna daga og raunar vikur í Las vegas. Henni leið illa nánast allan tímann, líka áður en eigandi keppninnar setti út á holdafar hennar, eins og frægt er orðið. Í dagbók sem hún hélt allan tímann lýsir hún því hve niðurlægðri henni leið og hversu örvæntingarfull hún var orðin þegar vegabréfið var tekið af henni og hún var föst í Las Vegas. Henni var m.a. sagt að ef megrunin sem hún var skikkuð í yrði til þess að brjóstin hyrfu, væri eigandi keppninnar tilbúinn að borga undir hana sílíkonaðgerð. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld var ítarlegt viðtal við fegurðardrottninguna Örnu Ýr sem sjá má hér að neðan.Hættir á toppnumArna fór ekki í keppnina á vegum UngfrúÍsland heldur sænsks umboðsmanns sem fylgdi henni þangað. „Þessi umboðsmaður heitir Peter og hann er búinn að senda fullt af stelpum í mörg ár frá Íslandi í keppnir hingað og þangað. Hann sendi mig út vegna þess að hann vissi að ég gæti staðið mig vel. Ef ég stend mig vel þá fær hann fullt af peningum. Þess vegna vildi hann ekki vera mikið að hjálpa mér eftir að ég hætti í keppninni. Hann var að búast við því að fá fullt af peningum fyrir gengi mitt í keppninni,“ segir ArnaVar búið að vara þig við þessum manni?„Það var búið að vara mig við því að hann færi svolítið „risky“í kringum konur og að maður þyrfti strax að leggja línurnar hvernig samstarfiðætti að vera. Hann á það til að vaða yfir konur“ Arna segir að nú sé hún hætt allri þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Upplifun síðustu daga hafi verið kornið sem fyllti mælinn. „Ég er komin með þvílikt upp í kok á þessu. Ég mun ekki gera þetta aftur. Ég var komin með þá hugmynd að hætta en þetta alveg sannaði það fyrir mér. Mér finnst samt eins og ég hafi hætt á toppnum. Með góð skilaboð út í samfélagið.“
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30 Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14 Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00 „Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44 Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Sjá meira
Eigandi keppninnar: Arna Ýr leit út fyrir að vera „grennri og fallegri“ á myndum Nawat Itsaragrisil eigandi fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International í Las Vegas viðurkennir að starfsfólk keppninnar hafi sagt við Örnu Ýr Jónsdóttur að hún þyrfti að grenna sig til að henni myndi ganga vel í keppninni. 26. október 2016 10:30
Maðurinn sem sagði Örnu Ýr að grenna sig kallaður „ballarvaffla“ á Wikipediu Átök standa yfir á Wikipediu-síðu Nawat Itsaragrisil. 25. október 2016 21:14
Femínistinn bjargaði fegurðardrottningunni María Lilja Þrastardóttir er huldukonan sem bjargaði Örnu Ýr úr klóm drekans með að kaupa fyrir hana flugmiða til Íslands. 25. október 2016 11:00
„Það voru átök við að ná passanum aftur" "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning. 25. október 2016 07:44
Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. október 2016 07:15