Tom Cruise kitlar aðdáendur með tali um Top Gun 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2016 21:30 Cruise við tökur á Top Gun. Vísir/Getty Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30
Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00
Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00