Tom Cruise kitlar aðdáendur með tali um Top Gun 2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2016 21:30 Cruise við tökur á Top Gun. Vísir/Getty Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það bíða eflaust margir með eftirvæntingu eftir að framhald myndarinnar Top Gun verði loksins gert. Myndin hefur verið sögð í bígerð um áraraðir en Tom Cruise ræddi um framhaldið í sófanum hjá Graham Norton á dögunum.Á IMDB.Com má sjá að búið er að gera síðu fyrir myndina þar sem sagt er að Cruise og Val Kilmer muni snúa aftur sem Iceman og Maverick. Ekkert hefur þó verið staðfest varðandi myndina en fyrr á árinu tísti Jerry Bruckheimer, einn helsti framleiðandi Hollywood, að hann og Cruise væru að undirbúa Top Gun 2. Cruise var spurður út í þessa orðróma hjá Graham Norton. Tom Cruise hristi í fyrstu hausinn en dró svo í land og það er óhætt að segja að hann hafi kitlað taugar þeirra sem kunnu að meta fyrri myndina. Just got back from a weekend in New Orleans to see my old friend @TomCruise and discuss a little Top Gun 2. pic.twitter.com/vA2xK7S7JS— JERRY BRUCKHEIMER (@BRUCKHEIMERJB) January 26, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30 Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00 Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28. janúar 2016 16:30
Tom vill gera Top Gun 2 Leikarinn Tom Cruise hefur áhuga á að gera framhaldsmynd af flugmannamyndinni frægu Top Gun og svipast nú um eftir álitlegu handriti. 14. júní 2012 20:00
Top Gun 2 með höfund Peter Craig hefur verið ráðinn handritshöfundur fyrir framhaldið af Top Gun. Myndin kom út 1986 við miklar vinsældir. Tom Cruise fór með hlutverk flugmannsins Mavericks í aðalhlutverkinu, Tony Scott leikstýrði og Jerry Bruckheimer framleiddi. Í fyrra ákváðu þeir að búa til framhaldsmynd og núna er kominn handritshöfundur um borð. Hann hefur áður unnið við hasarmyndina The Town og þessa dagana er hann að skrifa handritið að þriðju Bad Boys-myndinni. 3. mars 2012 15:00