Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. október 2016 15:15 Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. Lewis Hamilton vann á Mercedes og minnkaði forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 26 stig. Það eru 25 stig í boði fyrir fyrsta sætið svo þær þrjár keppnir sem eftir eru verða afar spennandi. Kimi Raikkonen á Ferrari féll úr leik þegar liði hans tókst ekki að festa eitt dekk undir bíl hans þegar hann tók þjónustuhlé. Max Verstappen á Red Bull þurfti að hætta keppni með bilaða vél. Allt þetta og fleira í uppgjörsþættinum eftir bandaríska kappaksturinn sem fram fór í Austin í Texas. Það er hægt að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. Lewis Hamilton vann á Mercedes og minnkaði forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 26 stig. Það eru 25 stig í boði fyrir fyrsta sætið svo þær þrjár keppnir sem eftir eru verða afar spennandi. Kimi Raikkonen á Ferrari féll úr leik þegar liði hans tókst ekki að festa eitt dekk undir bíl hans þegar hann tók þjónustuhlé. Max Verstappen á Red Bull þurfti að hætta keppni með bilaða vél. Allt þetta og fleira í uppgjörsþættinum eftir bandaríska kappaksturinn sem fram fór í Austin í Texas. Það er hægt að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00 Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hamilton: Ég er bjartsýnn á góða ræsingu Lewis Hamilton hóf lokasprettinn í eltingarleiknum við liðsfélaga sinn í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að tryggja sér ráspól í Texas. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 23. október 2016 06:00
Lewis Hamilton vann í Texas Lewis Hamilton vann sína 50. keppni í Formúlu 1 í dag. Liðsfélagi hans hjá Mercedes Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 23. október 2016 20:39
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45
Hamilton á ráspól í Bandaríkjunum Lewis Hamitlon á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. 22. október 2016 19:04