Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2016 14:16 Peshmerga sveitir Kúrda á gangi nærri Mosul. Vísir/AFP Peshmerga sveitir Kúrda í Írak segjast hafa tekið bæinn Bashiqa úr höndum vígamanna ISIS. Bærinn er í einungis tólf kílómetra fjarlægð frá borginni Mosul. Borgin stærsta og eitt af síðustu vígum Íslamska ríkisins í Írak. Um 30 þúsund menn taka nú þátt í aðgerðum þar sem ætlað er að reka ISIS-liða frá borginni.Ljósmyndari Reuters sá Kúrdana sprengja minnst þrjá bíla sem vígamenn óku að víglínunum. ISIS-liðar hafa hlaðið slíka bíla af sprengiefnum og reynt að valda miklum skaða meðal óvinna sinna með þeim. Sóknin hófst á mánudaginn og er studd af bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS. Á jörðu niðri tekur írakski herinn þátt í aðgerðunum, Peshmerga, vopnaðar sveitir sjíta og súnníta og fleiri aðilar. Tyrkir, sem eru með um 500 hermenn í Írak í óþökk stjórnvalda þar, vilja einnig koma að baráttunni um Mosul. Stjórnvöld Írak vilja hins vegar ekki leyfa þeim það að svo stöddu. Vígamenn ISIS notast við sjálfsmorðsárásir, leyniskyttur og göng við varnirnar. Þeir hafa einnig kveikt í brennisteinsverksmiðju til að hægja á óvinum sínum. Minnst þúsund manns hafa þurft aðhlynningu eftir að hafa andað að sér eiturgufum. Talið er að á milli fjögur og átta þúsund vígamenn haldi borginni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þúsundir flýja átök við Mosúl Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag. 20. október 2016 07:00 ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun. 21. október 2016 10:59 ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 Háttsettir liðsmenn ISIS flýja Mosúl Bandarískur hershöfðingi segir líklegt að útlenskir liðsmenn ISIS verði eftir í Mosúl og berjist, en að aðrir leggi á flótta. 19. október 2016 23:00 Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19. október 2016 21:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Peshmerga sveitir Kúrda í Írak segjast hafa tekið bæinn Bashiqa úr höndum vígamanna ISIS. Bærinn er í einungis tólf kílómetra fjarlægð frá borginni Mosul. Borgin stærsta og eitt af síðustu vígum Íslamska ríkisins í Írak. Um 30 þúsund menn taka nú þátt í aðgerðum þar sem ætlað er að reka ISIS-liða frá borginni.Ljósmyndari Reuters sá Kúrdana sprengja minnst þrjá bíla sem vígamenn óku að víglínunum. ISIS-liðar hafa hlaðið slíka bíla af sprengiefnum og reynt að valda miklum skaða meðal óvinna sinna með þeim. Sóknin hófst á mánudaginn og er studd af bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS. Á jörðu niðri tekur írakski herinn þátt í aðgerðunum, Peshmerga, vopnaðar sveitir sjíta og súnníta og fleiri aðilar. Tyrkir, sem eru með um 500 hermenn í Írak í óþökk stjórnvalda þar, vilja einnig koma að baráttunni um Mosul. Stjórnvöld Írak vilja hins vegar ekki leyfa þeim það að svo stöddu. Vígamenn ISIS notast við sjálfsmorðsárásir, leyniskyttur og göng við varnirnar. Þeir hafa einnig kveikt í brennisteinsverksmiðju til að hægja á óvinum sínum. Minnst þúsund manns hafa þurft aðhlynningu eftir að hafa andað að sér eiturgufum. Talið er að á milli fjögur og átta þúsund vígamenn haldi borginni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þúsundir flýja átök við Mosúl Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag. 20. október 2016 07:00 ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun. 21. október 2016 10:59 ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 Háttsettir liðsmenn ISIS flýja Mosúl Bandarískur hershöfðingi segir líklegt að útlenskir liðsmenn ISIS verði eftir í Mosúl og berjist, en að aðrir leggi á flótta. 19. október 2016 23:00 Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19. október 2016 21:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Þúsundir flýja átök við Mosúl Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag. 20. október 2016 07:00
ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun. 21. október 2016 10:59
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36
Háttsettir liðsmenn ISIS flýja Mosúl Bandarískur hershöfðingi segir líklegt að útlenskir liðsmenn ISIS verði eftir í Mosúl og berjist, en að aðrir leggi á flótta. 19. október 2016 23:00
Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19. október 2016 21:39