Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 22:58 Mótmælandi kastar hylki af táragasi aftur að lögreglu. Vísir/AFP Til átaka kom á milli flótta- og farandfólks og lögreglu í Calais í Frakklandi í kvöld. Flöskum var kastað að lögregluþjónum sem skutu reyksprengjum að fólkinu sem var að mótmæla fyrirhuguðu niðurrifi búðanna sem hafa gengið undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. Verið var að dreifa bæklingum í þúsundatali þar sem íbúum búðanna var tilkynnt að þau þyrftu að yfirgefa þær áður en jarðýturnar mæta á svæðið. Um 50 manns köstuðu steinum að lögreglu.Samkvæmt BBC er talið að allt að tíu þúsund manns haldi til í búðunum. Flestum þeirra verður komið fyrir í öðrum flóttamannabúðum í Frakklandi. Góðgerðasamtök hafa áhyggjur af því að margir muni neita að fara, þar sem þeir sem halda til í búðunum vilja komast til Englands. Yfirvöld í Frakklandi segjast ekki vilja beita valdi, en þau neyðist til þess að grípa inn í ef fólk neiti að fara. Flóttamenn Tengdar fréttir Allen brotnaði niður þegar hún talaði við 13 ára afganskan dreng: „Biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar“ Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. 12. október 2016 14:30 Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15 Vilja ekki nota röntgenmyndir til aldursgreiningar Breska innanríkisráðuneytið segir ekki koma til greina að láta taka röntgenmyndir af tönnum flóttafólks frá Calais til að greina aldur. 20. október 2016 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Til átaka kom á milli flótta- og farandfólks og lögreglu í Calais í Frakklandi í kvöld. Flöskum var kastað að lögregluþjónum sem skutu reyksprengjum að fólkinu sem var að mótmæla fyrirhuguðu niðurrifi búðanna sem hafa gengið undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. Verið var að dreifa bæklingum í þúsundatali þar sem íbúum búðanna var tilkynnt að þau þyrftu að yfirgefa þær áður en jarðýturnar mæta á svæðið. Um 50 manns köstuðu steinum að lögreglu.Samkvæmt BBC er talið að allt að tíu þúsund manns haldi til í búðunum. Flestum þeirra verður komið fyrir í öðrum flóttamannabúðum í Frakklandi. Góðgerðasamtök hafa áhyggjur af því að margir muni neita að fara, þar sem þeir sem halda til í búðunum vilja komast til Englands. Yfirvöld í Frakklandi segjast ekki vilja beita valdi, en þau neyðist til þess að grípa inn í ef fólk neiti að fara.
Flóttamenn Tengdar fréttir Allen brotnaði niður þegar hún talaði við 13 ára afganskan dreng: „Biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar“ Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. 12. október 2016 14:30 Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15 Vilja ekki nota röntgenmyndir til aldursgreiningar Breska innanríkisráðuneytið segir ekki koma til greina að láta taka röntgenmyndir af tönnum flóttafólks frá Calais til að greina aldur. 20. október 2016 07:00 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Allen brotnaði niður þegar hún talaði við 13 ára afganskan dreng: „Biðst afsökunar fyrir hönd þjóðar minnar“ Tónlistarkonan Lily Allen brotnaði niður þegar hún heimsótti 13 ára afganskan flóttamann í fjóttamannabúðunum í Calais sem ganga oft undir nafninu Frumskógurinn. 12. október 2016 14:30
Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais á mánudag eftir helgi. 21. október 2016 23:15
Vilja ekki nota röntgenmyndir til aldursgreiningar Breska innanríkisráðuneytið segir ekki koma til greina að láta taka röntgenmyndir af tönnum flóttafólks frá Calais til að greina aldur. 20. október 2016 07:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“