Píratar kynna loftlagsstefnu sína Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2016 18:14 Einar Brynjólfsson, Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy Vísir/FRIÐRIK ÞÓR Píratar hafa samþykkt aðgerðarstefnu í loftlagsmálum og vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Helsta markmiðið er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2025 og þeir sem mengi beri kostnaðinn af því. Þá taka Píratar „skýra afstöðu gegn olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögu Íslands“. Flokkurinn vill frekar leggja áherslu á sjálfbærni með aukinni nýtingu endurnýjanlegrar og vistvænnar orku sem framleidd er hér á landi og að skattkerfið verði nýtt í hvívetna til að hvetja til athafna sem hafa litla eða enga losun mengandi efna. „Öll starfsemi sem losar mengandi efni í umhverfið skal greiða mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Með því er einnig settur jákvæður þrýstingur á fyrirtæki til að leita leiða til að draga úr mengun,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Þar segir einnig að mikilvægt sé að hraða rafvæðingu bifreiða- og skipaflotans og stefnt verði að samgöngukerfi sem nýti innlenda orku. „Í því sambandi er mikilvægt að byggja upp innviði fyrir rafknúin og visthæf ökutæki og skip. Þá er lagt til að notkun olíu með brennisteinsinnihaldi yfir 0,1 prósent muni heyra sögunni til í íslenskri landhelgi.“ Kosningar 2016 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Píratar hafa samþykkt aðgerðarstefnu í loftlagsmálum og vilja uppfylla ákvæði Parísarsamningsins. Helsta markmiðið er að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2025 og þeir sem mengi beri kostnaðinn af því. Þá taka Píratar „skýra afstöðu gegn olíuleit og olíuvinnslu í efnahagslögsögu Íslands“. Flokkurinn vill frekar leggja áherslu á sjálfbærni með aukinni nýtingu endurnýjanlegrar og vistvænnar orku sem framleidd er hér á landi og að skattkerfið verði nýtt í hvívetna til að hvetja til athafna sem hafa litla eða enga losun mengandi efna. „Öll starfsemi sem losar mengandi efni í umhverfið skal greiða mengunarrentu umfram hefðbundna skatta. Með því er einnig settur jákvæður þrýstingur á fyrirtæki til að leita leiða til að draga úr mengun,“ segir í tilkynningu frá Pírötum. Þar segir einnig að mikilvægt sé að hraða rafvæðingu bifreiða- og skipaflotans og stefnt verði að samgöngukerfi sem nýti innlenda orku. „Í því sambandi er mikilvægt að byggja upp innviði fyrir rafknúin og visthæf ökutæki og skip. Þá er lagt til að notkun olíu með brennisteinsinnihaldi yfir 0,1 prósent muni heyra sögunni til í íslenskri landhelgi.“
Kosningar 2016 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira