Alexander hættur með landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 07:16 Alexander spilaði með íslenska landsliðinu á 11 stórmótum. vísir/valli Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. Þetta kemur fram í viðtali við Morgunblaðið í dag. Alexander, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og segir það stærstu ástæðuna fyrir ákvörðun sinni. „Síðustu ár hafa verið erfið hjá mér. Meiðsli hafa verið að angra mig lengi og ég hef ekki getað einbeitt mér sem skyldi með landsliðinu. Leikjaálagið með Löwen er mjög mikið. Við spilum í deildinni, bikarnum og í Meistaradeildinni og þetta kemur vitaskuld niður á líkamanum. Ég hef þurft að sleppa nokkrum mótum með landsliðinu vegna meiðsla og nú er einfaldlega kominn tími til að segja stopp. Ég get þar með einbeitt mér að félagsliði mínu,“ segir Alexander í viðtalinu við Morgunblaðið. Alexander, sem er 36 ára, lék alls 173 landsleiki og skoraði í þeim 694 mörk. Alexander fór með íslenska landsliðinu á 11 stórmót. Það fyrsta var HM í Túnis 2005 og það síðasta EM í Póllandi 2016. Alexander var hluti af íslenska liðinu sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsverðlauna á EM 2010. Hann var valinn íþróttamaður ársins á Íslandi 2010. Alexander var markahæsti leikmaður Íslands á HM 2011 í Svíþjóð og var valinn í úrvalslið mótsins. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. Þetta kemur fram í viðtali við Morgunblaðið í dag. Alexander, sem leikur með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, hefur glímt við þrálát meiðsli undanfarin ár og segir það stærstu ástæðuna fyrir ákvörðun sinni. „Síðustu ár hafa verið erfið hjá mér. Meiðsli hafa verið að angra mig lengi og ég hef ekki getað einbeitt mér sem skyldi með landsliðinu. Leikjaálagið með Löwen er mjög mikið. Við spilum í deildinni, bikarnum og í Meistaradeildinni og þetta kemur vitaskuld niður á líkamanum. Ég hef þurft að sleppa nokkrum mótum með landsliðinu vegna meiðsla og nú er einfaldlega kominn tími til að segja stopp. Ég get þar með einbeitt mér að félagsliði mínu,“ segir Alexander í viðtalinu við Morgunblaðið. Alexander, sem er 36 ára, lék alls 173 landsleiki og skoraði í þeim 694 mörk. Alexander fór með íslenska landsliðinu á 11 stórmót. Það fyrsta var HM í Túnis 2005 og það síðasta EM í Póllandi 2016. Alexander var hluti af íslenska liðinu sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsverðlauna á EM 2010. Hann var valinn íþróttamaður ársins á Íslandi 2010. Alexander var markahæsti leikmaður Íslands á HM 2011 í Svíþjóð og var valinn í úrvalslið mótsins.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira