Sebastian Vettel tapar þriðja sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. október 2016 12:30 Daniel Ricciardo fékk verðlaunin fyrir þriðja sætið afhent seint í gærkvöldi. Vísir/Getty Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo. Ricciardo fær því þriðja sætið eftir að liðsfélagi hans hjá Red Bull, Max Verstappen sem raunverulega kom í mark í þriðja sæti missti það til Vettel. Vettel gerðist sekur um að færa sig undir hemlun, sem var gert óheimilt fyrir bandaríska kappaksturinn. Vettel verður því fimmti í keppninni, Verstappen fjórði og Ricciardo þriðji eins og áður segir. Ricciardo sagði sjálfur eftir keppnina að Vettel ætti ekki skilið að standa á verðlaunapallinum og það virðist sem dómarar keppninnar hafi verið á sama máli. Sjá einnig: Ricciardo: Vettel á ekki skilið að standa á verðlaunapallinum Formúla Tengdar fréttir Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel hefur tapað þriðja sætinu sem hann hlaut í mexíkóska kappakstrinum í gær. Hann fékk tíu sekúndna refsingu fyrir reikult aksturslag þegar hann varðist Daniel Ricciardo. Ricciardo fær því þriðja sætið eftir að liðsfélagi hans hjá Red Bull, Max Verstappen sem raunverulega kom í mark í þriðja sæti missti það til Vettel. Vettel gerðist sekur um að færa sig undir hemlun, sem var gert óheimilt fyrir bandaríska kappaksturinn. Vettel verður því fimmti í keppninni, Verstappen fjórði og Ricciardo þriðji eins og áður segir. Ricciardo sagði sjálfur eftir keppnina að Vettel ætti ekki skilið að standa á verðlaunapallinum og það virðist sem dómarar keppninnar hafi verið á sama máli. Sjá einnig: Ricciardo: Vettel á ekki skilið að standa á verðlaunapallinum
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. október 2016 22:00
Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15
Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47