Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 09:34 Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. Til þess þurfa tveir flokkar ná sama 32 sætum en engir tveir flokkar ná því. Kjörsókn var 79,2 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 55,050 atkvæði eða 29 prósent og 21 þingmann. Á eftir kemur VG með 30,116 atkvæði eða 15,9 prósent og 10 þingmenn. Píratar fá einnig 10 þingmenn, 27,449 atkvæði og 14,5 prósent. Framsóknarflokkurinn fékk 21,791 atkvæði og 11,5 prósent og 8 þingmenn. Viðreisn fékk 19,870 atkvæði, 10,5 prósent og 7 þingmenn. Björt framtíð fær 13,578 atkvæði, 7,2 prósent og fjóra þingmenn. Samfylkingin hlýtur sína verstu kosningu frá stofnun sinni, þrjá þingmenn, 10,893 atkvæði og 5,7 prósent. Auðir seðlar voru 4,916 eða 2,5 prósent. Ógild atkvæði voru 658 Engir tveir flokkar geta myndað saman meirihluta. 63 þingmenn sitja á Alþingi og því þarf 32 sæti til að mynda meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn, með Píratar eða VG, gætu myndað stærstu blokkina með 31 þingmann, einum þingmanni frá því að geta myndað meirihluta. Kosningar 2016 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. Til þess þurfa tveir flokkar ná sama 32 sætum en engir tveir flokkar ná því. Kjörsókn var 79,2 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur með 55,050 atkvæði eða 29 prósent og 21 þingmann. Á eftir kemur VG með 30,116 atkvæði eða 15,9 prósent og 10 þingmenn. Píratar fá einnig 10 þingmenn, 27,449 atkvæði og 14,5 prósent. Framsóknarflokkurinn fékk 21,791 atkvæði og 11,5 prósent og 8 þingmenn. Viðreisn fékk 19,870 atkvæði, 10,5 prósent og 7 þingmenn. Björt framtíð fær 13,578 atkvæði, 7,2 prósent og fjóra þingmenn. Samfylkingin hlýtur sína verstu kosningu frá stofnun sinni, þrjá þingmenn, 10,893 atkvæði og 5,7 prósent. Auðir seðlar voru 4,916 eða 2,5 prósent. Ógild atkvæði voru 658 Engir tveir flokkar geta myndað saman meirihluta. 63 þingmenn sitja á Alþingi og því þarf 32 sæti til að mynda meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn, með Píratar eða VG, gætu myndað stærstu blokkina með 31 þingmann, einum þingmanni frá því að geta myndað meirihluta.
Kosningar 2016 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira