Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 00:01 Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. vísir/hanna „Hættum að leita skýringa á óförum okkar. Við höfum eytt of miklum krafti í það síðustu vikur og mánuði,“ sagði Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á kosningavöku flokksins á Bergsson mathúsi á Granda, eftir að fyrstu tölur lágu fyrir. Samfylkingin mælist með 6,2 prósent samkvæmt nýjustu tölum og nær þannig einungis tveimur mönnum inn á þing, en Oddný er þar með talin. Oddný sagði að þrátt fyrir það megi flokksmenn vera stoltir af stefnu Samfylkingarinnar. „Við erum auðvitað með frábæra frambjóðendur og ég vil bara segja það að mér finnst þeir bera af öðrum frambjóðendum, það er auðvitað engin spurning. Þeir hafa borið uppi stefnuna okkar fallegu og góðu og þó illa hafi verið, við vitum reyndar ekki hver staðan verður, en hún er að minnsta kosti ekki jafn góð og hún ætti að vera – er viðunandi í Norðaustur allavega,“ sagði hún. „Ég vil bara segja eitt. Samfylkingin var stofnuð í kringum stóra, fallega hugsjón. Hún er ekki farin frá okkur. Og kosningabaráttan var að mörgu leyti erfið, en hvað gerðuð þið? Þið hélduð baráttuandanum allan tímann og baráttu gleðinni sem skiptir svo miklu máli.“ Jóhanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni og tók myndirnar að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
„Hættum að leita skýringa á óförum okkar. Við höfum eytt of miklum krafti í það síðustu vikur og mánuði,“ sagði Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á kosningavöku flokksins á Bergsson mathúsi á Granda, eftir að fyrstu tölur lágu fyrir. Samfylkingin mælist með 6,2 prósent samkvæmt nýjustu tölum og nær þannig einungis tveimur mönnum inn á þing, en Oddný er þar með talin. Oddný sagði að þrátt fyrir það megi flokksmenn vera stoltir af stefnu Samfylkingarinnar. „Við erum auðvitað með frábæra frambjóðendur og ég vil bara segja það að mér finnst þeir bera af öðrum frambjóðendum, það er auðvitað engin spurning. Þeir hafa borið uppi stefnuna okkar fallegu og góðu og þó illa hafi verið, við vitum reyndar ekki hver staðan verður, en hún er að minnsta kosti ekki jafn góð og hún ætti að vera – er viðunandi í Norðaustur allavega,“ sagði hún. „Ég vil bara segja eitt. Samfylkingin var stofnuð í kringum stóra, fallega hugsjón. Hún er ekki farin frá okkur. Og kosningabaráttan var að mörgu leyti erfið, en hvað gerðuð þið? Þið hélduð baráttuandanum allan tímann og baráttu gleðinni sem skiptir svo miklu máli.“ Jóhanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni og tók myndirnar að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira