Ís-Band afhendir fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2016 08:17 Þórður Gunnarsson hjá Ís-Band afhendir Páli Vigni frá Hellishólum nýjan Fiat Doblo. Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent
Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent