Benedikt og Óttarr farnir frá Bjarna: Ítrekaði að Viðreisn færi ekki í stjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsókn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. nóvember 2016 17:15 Óttarr og Bjarni yfirgefa fundinn. Vísir/Ernir Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru farnir af fundi sínum með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokknum. Fundinum lauk nú rétt eftir fimm og stóð yfir í um tvo tíma, hálftíma lengur en gert var ráð fyrir. Fundurinn var lengsti fundur dagsins og þurfti Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar meðal annars frá að hverfa. Hann mætti til fundars síns við Bjarna klukkan 16.30 en var beðinn um að hinkra á meðan fundur Bjarna, Óttarrs og Benedikts kláraðist. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Benedikt að Viðreisn myndi ekki taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðiflokknum og Framsóknarflokknum líkt og hann gerði bæði fyrir og eftir kosningar. Óttarr og Benedikt ræddu stuttlega við fréttamenn að fundi loknum og sögðu að engar ákvarðanir hafi verið teknar um ríkisstjórnarsamstarf né um áframhaldandi viðræður Í viðtali við Vísi í dag sagði Óttarr að Björt framtíð og Viðreisn myndu vera samsíða í öllum viðræðum um mögulega ríkisstjórn svo að rödd frjálslyndrar miðju heyrist vel. Þá sagði hann ljóst að stjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar myndi standa tæpt með einns manns meirihluta á þingi. Næstur á fund Bjarna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu er Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en búist er við að fundur þeirra hefjist um fimm-leytið. Bjarni fundar nú með formönnum allra þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í kjölfar þess að hann fékk umboð til þess að mynda ríkisstjórn frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í gær. Bjarni hitti Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna í morgun, fulltrúa Pírata klukkan eitt og formann og varaformann Framsóknar síðdegis í gær. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13 Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02 Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53 Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15 Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Óttar Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, eru farnir af fundi sínum með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokknum. Fundinum lauk nú rétt eftir fimm og stóð yfir í um tvo tíma, hálftíma lengur en gert var ráð fyrir. Fundurinn var lengsti fundur dagsins og þurfti Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar meðal annars frá að hverfa. Hann mætti til fundars síns við Bjarna klukkan 16.30 en var beðinn um að hinkra á meðan fundur Bjarna, Óttarrs og Benedikts kláraðist. Í samtali við fréttastofu ítrekaði Benedikt að Viðreisn myndi ekki taka þátt í ríkisstjórn með Sjálfstæðiflokknum og Framsóknarflokknum líkt og hann gerði bæði fyrir og eftir kosningar. Óttarr og Benedikt ræddu stuttlega við fréttamenn að fundi loknum og sögðu að engar ákvarðanir hafi verið teknar um ríkisstjórnarsamstarf né um áframhaldandi viðræður Í viðtali við Vísi í dag sagði Óttarr að Björt framtíð og Viðreisn myndu vera samsíða í öllum viðræðum um mögulega ríkisstjórn svo að rödd frjálslyndrar miðju heyrist vel. Þá sagði hann ljóst að stjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar myndi standa tæpt með einns manns meirihluta á þingi. Næstur á fund Bjarna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu er Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar en búist er við að fundur þeirra hefjist um fimm-leytið. Bjarni fundar nú með formönnum allra þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í kjölfar þess að hann fékk umboð til þess að mynda ríkisstjórn frá Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands í gær. Bjarni hitti Katrínu Jakobsdóttur formann Vinstri grænna í morgun, fulltrúa Pírata klukkan eitt og formann og varaformann Framsóknar síðdegis í gær.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13 Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02 Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53 Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15 Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. 3. nóvember 2016 12:13
Óttarr og Benedikt fara á fund Bjarna Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar eru farnir til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. 3. nóvember 2016 15:02
Óttarr Proppé: DAC-stjórn yrði ekki sú sterkasta Sammála Bjarna Benediktssyni um að DAC-stjórn hefði helst til of tæpan meirihluta. 3. nóvember 2016 10:53
Óttarr og Benedikt munu mæta saman til fundar við Bjarna Þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar munu mæta saman til fundar við Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum síðdegis í dag. 3. nóvember 2016 10:15
Píratar farnir af fundi Bjarna Fundi þeirra Birgittu Jónsdóttur, Einars Brynjólfssonar og Smára McCarthy þingmönnum Pírata með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir hálfþrjú. 3. nóvember 2016 14:39