Sigurbjörg hreppti harðskeljadekkin Finnur Thorlacius skrifar 2. nóvember 2016 16:32 Sigurbjörg Sara vann heilan umgang af Toyo harðskeljadekkjum. Nesdekk og Bílabúð Benna hafa staðið fyrir leiknum, “Toyo öryggi í kortunum”, á Bylgjunni að undanförnu. Þátttakan var frábær, en í honum voru tvær umfelganir dregnar út í beinni á Bylgjunni daglega í tíu daga. Tuttugu bíleigendur fengu því gjafabréf á ókeypis umfelganir á Nesdekk verkstæðum og endursöluaðilum dekkja frá Bílabúð Benna um land allt. Í lok leiks var svo aðalvinningurinn, heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum, dreginn úr pottinum og upp kom nafnið Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir. Sigurbjörg Sara býr með fjölskyldu sinni í Hveragerði og á því oft erindi í höfuðstaðinn. Færðin á Hellisheiðinni er fljót að breytast og því koma Toyo harðskeljadekkin sér sérstaklega vel - til öryggis. Bílabúð Benna óskar Sigurbjörgu til hamingju með nýju dekkin og sendir bestu kveðjur og þakkir til allra þátttakenda í Toyo leiknum. Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent
Nesdekk og Bílabúð Benna hafa staðið fyrir leiknum, “Toyo öryggi í kortunum”, á Bylgjunni að undanförnu. Þátttakan var frábær, en í honum voru tvær umfelganir dregnar út í beinni á Bylgjunni daglega í tíu daga. Tuttugu bíleigendur fengu því gjafabréf á ókeypis umfelganir á Nesdekk verkstæðum og endursöluaðilum dekkja frá Bílabúð Benna um land allt. Í lok leiks var svo aðalvinningurinn, heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum, dreginn úr pottinum og upp kom nafnið Sigurbjörg Sara Sveinsdóttir. Sigurbjörg Sara býr með fjölskyldu sinni í Hveragerði og á því oft erindi í höfuðstaðinn. Færðin á Hellisheiðinni er fljót að breytast og því koma Toyo harðskeljadekkin sér sérstaklega vel - til öryggis. Bílabúð Benna óskar Sigurbjörgu til hamingju með nýju dekkin og sendir bestu kveðjur og þakkir til allra þátttakenda í Toyo leiknum.
Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent