Guðni boðar Bjarna á sinn fund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. nóvember 2016 09:38 Guðni Th. Jóhannesson og Bjarni Benediktsson á mánudag. vísir/friðrik þór Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á sinn fund á Bessastöðum í dag kl. 11:00. Í tilkynningu frá forsetaembættinu kemur fram að Guðni muni ræða við fjölmiðla að fundinum loknum.Sjá einnig: Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Á mánudag hitti forsetinn fomenn allra þeirra stjórnmálaflokka sem náðu mönnum inn á þing í kosningunum á laugardag vegna myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Fram kom eftir þá fundi að þau Bjarni, Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar og Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hafi óskað eftir því að fá umboð til stjórnarmyndunar. Í gær ræddi forsetinn síðan aftur við þessa þrjá formenn og nú hefur Guðni boðað formann Sjálfstæðisflokksins á Bessastaði, eins og áður segir. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær "Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu,“ segir Benedikt Jóhannesson. 2. nóvember 2016 07:00 Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun 1. nóvember 2016 16:50 Bréf Bjarna til flokksmanna: Tækifæri til myndunar þriggja flokka stjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir kjósendur hafa hafnað vinstri upplausn og óvissu í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. 1. nóvember 2016 13:11 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á sinn fund á Bessastöðum í dag kl. 11:00. Í tilkynningu frá forsetaembættinu kemur fram að Guðni muni ræða við fjölmiðla að fundinum loknum.Sjá einnig: Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Á mánudag hitti forsetinn fomenn allra þeirra stjórnmálaflokka sem náðu mönnum inn á þing í kosningunum á laugardag vegna myndunar nýrrar ríkisstjórnar. Fram kom eftir þá fundi að þau Bjarni, Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar og Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hafi óskað eftir því að fá umboð til stjórnarmyndunar. Í gær ræddi forsetinn síðan aftur við þessa þrjá formenn og nú hefur Guðni boðað formann Sjálfstæðisflokksins á Bessastaði, eins og áður segir.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær "Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu,“ segir Benedikt Jóhannesson. 2. nóvember 2016 07:00 Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun 1. nóvember 2016 16:50 Bréf Bjarna til flokksmanna: Tækifæri til myndunar þriggja flokka stjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir kjósendur hafa hafnað vinstri upplausn og óvissu í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. 1. nóvember 2016 13:11 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær "Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu,“ segir Benedikt Jóhannesson. 2. nóvember 2016 07:00
Bréf Bjarna til flokksmanna: Tækifæri til myndunar þriggja flokka stjórnar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir kjósendur hafa hafnað vinstri upplausn og óvissu í nýafstöðnum kosningum til Alþingis. 1. nóvember 2016 13:11