Kjósendur óvægnir í útstrikunum á Sigmundi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 22:19 Yfir 800 kjósendur strikuðu yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Vísir/Stefán Talsvert var um útstrikanir á frambjóðendum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Sá frambjóðandi sem hlaut langflestar útstrikanir var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti flokksins í kjördæminu. Strikað var 817 sinnum yfir nafn Sigmundar. Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi, fullyrti í samtali við Vísi í gær að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir og er nú ljóst að Sigmundur Davíð er frambjóðandinn sem um ræðir. Samkvæmt skýrslu yfirkjörstjórnar kjördæmisins voru útstrikanir Framsóknarflokksins, eða færsla niður um sæti, alls 945. Skýrslan birtir þó aðeins útstrikanir fulltrúa sem náðu kjöri svo vera má að útstrikanirnar hafi verið fleiri. Flokkurinn fékk í heild 4.542 atkvæði og strikuðu því 18 prósent kjósenda Framsóknarflokksins yfir oddvitann og formanninn fyrrverandi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 6.014. Þeir fulltrúar flokksins sem náðu kjöri fengu samanlagt 185 útstrikanir. Kristján Þór Júlíusson, oddviti flokksins í kjördæminu, var þar efstur á blaði en hann var strikaður út 64 sinnum.Útstrikanir höfðu ekki áhrif á röðun á listaÚtstrikanirnar virðast ekki hafa haft áhrif á röðun fulltrúa á lista. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu í síðustu viku kemur fram að mikil samstaða þurfi að vera á meðal kjósenda til þess að hægt sé að framkalla breytingu á listum. Nýjasta tilfelli þess að útstrikanir hafi haft áhrif á röðun frambjóðenda á lista er frá árinu 2009 þegar Guðlaugur Þór Þórðarson færðist neðar á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Flokksbróðir hans, Árni Johnsen, færðist einnig niður um lista í Suðurkjördæmi sama ár. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Talsvert var um útstrikanir á frambjóðendum Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Sá frambjóðandi sem hlaut langflestar útstrikanir var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti flokksins í kjördæminu. Strikað var 817 sinnum yfir nafn Sigmundar. Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi, fullyrti í samtali við Vísi í gær að einn maður hafi verið áberandi meira strikaður út en aðrir og er nú ljóst að Sigmundur Davíð er frambjóðandinn sem um ræðir. Samkvæmt skýrslu yfirkjörstjórnar kjördæmisins voru útstrikanir Framsóknarflokksins, eða færsla niður um sæti, alls 945. Skýrslan birtir þó aðeins útstrikanir fulltrúa sem náðu kjöri svo vera má að útstrikanirnar hafi verið fleiri. Flokkurinn fékk í heild 4.542 atkvæði og strikuðu því 18 prósent kjósenda Framsóknarflokksins yfir oddvitann og formanninn fyrrverandi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 6.014. Þeir fulltrúar flokksins sem náðu kjöri fengu samanlagt 185 útstrikanir. Kristján Þór Júlíusson, oddviti flokksins í kjördæminu, var þar efstur á blaði en hann var strikaður út 64 sinnum.Útstrikanir höfðu ekki áhrif á röðun á listaÚtstrikanirnar virðast ekki hafa haft áhrif á röðun fulltrúa á lista. Í grein sem birtist í Fréttablaðinu í síðustu viku kemur fram að mikil samstaða þurfi að vera á meðal kjósenda til þess að hægt sé að framkalla breytingu á listum. Nýjasta tilfelli þess að útstrikanir hafi haft áhrif á röðun frambjóðenda á lista er frá árinu 2009 þegar Guðlaugur Þór Þórðarson færðist neðar á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Flokksbróðir hans, Árni Johnsen, færðist einnig niður um lista í Suðurkjördæmi sama ár.
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira