Guðni ræddi við Benedikt, Bjarna og Katrínu í gær Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. nóvember 2016 07:00 Benedikt Jóhannesson. vísir/anton Brink Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að afar erfitt sé að mynda ríkisstjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom meðal annars fram á opnum fundi þingflokks Viðreisnar. „Ég fór yfir kosningarnar, aðdragandann og þakkaði fólki fyrir. Síðan fór ég yfir hvaða möguleikar eru til stjórnarmyndunar,“ segir Benedikt. Hann segir að sumir flokkar hafi gefið út að þeir hafi ekki í hyggju að starfa með þessum og hinum og það flæki jöfnuna eilítið. „Ég skoðaði bara stærðfræðina þarna að baki. Hverjir geta myndað stjórn með þessum og hverjir með hinum,“ segir Benedikt. „Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu.“ Formaðurinn segir að lítið hafi gerst í gær enda þótt einhverjar þreifingar hafi átt sér stað. Þess sé beðið að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veiti einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Heimildir Fréttablaðsins herma að hann hafi rætt við formenn minnst þriggja stjórnmálaflokka í gær. Umræddir formenn voru Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir. Líklegt þykir að forsetinn muni liggja undir feldi fram eftir degi og veita stjórnarmyndunarumboð þegar líða tekur á daginn. Það gæti þó dregist þar til á morgun. Þar er um að ræða eldskírn Guðna Th. Jóhannessonar í þeim efnum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun 1. nóvember 2016 16:50 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir að afar erfitt sé að mynda ríkisstjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom meðal annars fram á opnum fundi þingflokks Viðreisnar. „Ég fór yfir kosningarnar, aðdragandann og þakkaði fólki fyrir. Síðan fór ég yfir hvaða möguleikar eru til stjórnarmyndunar,“ segir Benedikt. Hann segir að sumir flokkar hafi gefið út að þeir hafi ekki í hyggju að starfa með þessum og hinum og það flæki jöfnuna eilítið. „Ég skoðaði bara stærðfræðina þarna að baki. Hverjir geta myndað stjórn með þessum og hverjir með hinum,“ segir Benedikt. „Það er augljóst að þegar einn flokkur hefur svona mikinn þingstyrk, þá er erfitt að mynda ríkisstjórn án hans aðkomu.“ Formaðurinn segir að lítið hafi gerst í gær enda þótt einhverjar þreifingar hafi átt sér stað. Þess sé beðið að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veiti einhverjum stjórnarmyndunarumboð. Heimildir Fréttablaðsins herma að hann hafi rætt við formenn minnst þriggja stjórnmálaflokka í gær. Umræddir formenn voru Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir. Líklegt þykir að forsetinn muni liggja undir feldi fram eftir degi og veita stjórnarmyndunarumboð þegar líða tekur á daginn. Það gæti þó dregist þar til á morgun. Þar er um að ræða eldskírn Guðna Th. Jóhannessonar í þeim efnum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Settu þig í spor Guðna: Hver á að fá stjórnarmyndunarumboðið? Könnun 1. nóvember 2016 16:50 Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Útspil Pírata opinberar plön Viðreisnar Fleiri möguleikar á stjórnarmyndun eru á borðinu nú en áður. Vinstriblokkin reynir af öllum mætti að mynda stjórn án Sjálfstæðisflokksins. Viðreisn er lykilflokkur við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 1. nóvember 2016 06:45