Verkfalli allra sjómanna frestað Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 23:30 Grindvískir sjómenn frestuðu verkfalli í kvöld. Vísir/vilhelm Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu í kvöld nýjan kjarasamning til tveggja ára. Verkfalli félagsmanns SVG hefur því verið frestað frá og með klukkan 14 í morgun, og hafa þar með öll sjómannafélög frestað verkföllum sínum. „Efni nýs samnings er svipað og Sjómannasambandið skrifaði undir í kvöld, en með nokkrum viðaukum sem samningsaðilar töldu að væri vert að bjóða félagsmönnum að fara með í atkvæðagreiðslu,” segir Einar Hannes Harðarson, formaður SVG. Samið var um sérstaka línuuppbót að fjárhæð 120 þúsund krónum til handa sjómönnum á línubátum, og þá var áréttaður sérstakur forgangur á endurskoðun fjarskiptamála, svo fátt eitt sé nefnt. Einar segir að þrátt fyrir að ekki hafi tekist að leysa úr öllum ágreiningsefnum, þá sé það viss áfangasigur að hafa náð að semja um línuuppbótina. „Það sem við vorum mjög ósáttir við í þeim samningum sem Sjómannasambandið gerði var að það kom lítið til línubátasjómanna. Við náðum ákveðnu samkomulagi um það hvernig við myndum ná að leysa það vandamál. Það er einn áfangasigur fyrir okkur í Grindavík. Við erum með marga línubátasjómenn og töldum þetta nauðsynlegt,” segir hann. Kjarasamningurinn fer í atkvæðagreiðslu félagsmanna 14 .desember næstkomandi og ættu niðurstöður að liggja fyrir degi síðar, að sögn Einars. Verkfall sjómanna Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu í kvöld nýjan kjarasamning til tveggja ára. Verkfalli félagsmanns SVG hefur því verið frestað frá og með klukkan 14 í morgun, og hafa þar með öll sjómannafélög frestað verkföllum sínum. „Efni nýs samnings er svipað og Sjómannasambandið skrifaði undir í kvöld, en með nokkrum viðaukum sem samningsaðilar töldu að væri vert að bjóða félagsmönnum að fara með í atkvæðagreiðslu,” segir Einar Hannes Harðarson, formaður SVG. Samið var um sérstaka línuuppbót að fjárhæð 120 þúsund krónum til handa sjómönnum á línubátum, og þá var áréttaður sérstakur forgangur á endurskoðun fjarskiptamála, svo fátt eitt sé nefnt. Einar segir að þrátt fyrir að ekki hafi tekist að leysa úr öllum ágreiningsefnum, þá sé það viss áfangasigur að hafa náð að semja um línuuppbótina. „Það sem við vorum mjög ósáttir við í þeim samningum sem Sjómannasambandið gerði var að það kom lítið til línubátasjómanna. Við náðum ákveðnu samkomulagi um það hvernig við myndum ná að leysa það vandamál. Það er einn áfangasigur fyrir okkur í Grindavík. Við erum með marga línubátasjómenn og töldum þetta nauðsynlegt,” segir hann. Kjarasamningurinn fer í atkvæðagreiðslu félagsmanna 14 .desember næstkomandi og ættu niðurstöður að liggja fyrir degi síðar, að sögn Einars.
Verkfall sjómanna Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira