Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 15:45 Björt Ólafsdóttir, þingmaður. vísir/anton brink „Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Við i Bjartri Framtíð vissum vel að það voru ýmsir (aðallega samt kjósendur annarra flokka) sem voru ekki par sáttir við okkur vegna þess að þeim hinum sömu finnst svo gott að hata Sjálfstæðisflokkinn. Ekki kaus ég þann flokk, en það gerðu hinsvegar ýmsir aðrir. Og þannig fengu þeir stjórnarmyndunarumboðið.“ Þetta skrifar Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar á Facebook síðu sinni. Björt var einn fjögurra fulltrúa Bjartrar framtíðar í stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar. Hún segir að málefni sem fram þurfa að ganga skipta öllu máli og nefnir þar umhverfismál, auðlindamál og sjálfbærni til framtíðar. „Ef hægt er að draga fólk og flokka í rétta átt þarna, þá á maður að gera það. Það er einfaldlega best fyrir massann. En, það tókst þó ekki alveg í þetta skipti,“ skrifar Björt. „Við í Bjartri Framtíð munum alltaf standa á okkar prinsippum. Við viljum víkja frá stóriðjustefnunni, við viljum opið, frjáls og gott samfélag, við viljum að þjóðin fái sanngjarnan arð að auðlindum sínum, Við viljum vernda náttúru landsins. Við viljum að fjölskyldum geti liðið vel hérna.”Stöðuuppfærslu Bjartar má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38
Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. 15. nóvember 2016 15:13
Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ 15. nóvember 2016 15:16
Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. 15. nóvember 2016 14:59