Bella er leikin af Emmu Watson og er dýrið leikið af Dan Stevens, sem er enn sem komið er er hvað þekktastur fyrir að leika í Downton Abbey á árum áður.
Meðal annarra leikara eru Kevin Kline, Ewan McGregor, Luke Thompson og Emma Thompson.
Beauty and the Beast verður frumsýnd í mars á næsta ári.