Bjarni aftur í Lautina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2016 12:33 Bjarni er kominn aftur til Fylkis. mynd/fylkir Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu. Bjarni, sem er 33 ára, skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki. Árbæjarliðið féll úr Pepsi-deildinni í sumar eftir 16 ára samfellda dvöl í deild þeirra bestu. Eftir tímabilið tók Helgi Sigurðsson við þjálfun liðsins af Hermanni Hreiðarssyni. „Það er frábært að fá Bjarna heim, uppalinn í félaginu og með mikla reynslu. Það er mikill styrkur að fá leikmenn aftur í félagið, það segir okkur að hér líður þeim vel. Nú eru við komnir með tvo öfluga markmenn og það skiptir okkur miklu máli í baráttunni sem framundan er,“ segir Helgi í tilkynningu frá Fylki. „Ég er gífurlega ánægður og stoltur af því að skrifa undir samning við Fylki í dag og hlakka mikið til þess að taka þátt í stórafmælisárinu 2017. Það er von mín og trú að á þessum undarlegu tímum muni allir Árbæingar fylkja sér á bak við liðið og styðja það sem aldrei fyrr. Í sameiningu munum við sjá til þess að sumarið verði eftirminnilegt, fullt af gleði og að stórveldið Fylkir komi sér aftur í fremstu röð. Fylkir – Stoltur – Alltaf,“ er haft eftir Bjarna sem hefur leikið 111 leiki fyrir Fylki í efstu deild. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13. október 2016 11:59 Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. 8. október 2016 20:24 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13. október 2016 10:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu. Bjarni, sem er 33 ára, skrifaði undir tveggja ára samning við Fylki. Árbæjarliðið féll úr Pepsi-deildinni í sumar eftir 16 ára samfellda dvöl í deild þeirra bestu. Eftir tímabilið tók Helgi Sigurðsson við þjálfun liðsins af Hermanni Hreiðarssyni. „Það er frábært að fá Bjarna heim, uppalinn í félaginu og með mikla reynslu. Það er mikill styrkur að fá leikmenn aftur í félagið, það segir okkur að hér líður þeim vel. Nú eru við komnir með tvo öfluga markmenn og það skiptir okkur miklu máli í baráttunni sem framundan er,“ segir Helgi í tilkynningu frá Fylki. „Ég er gífurlega ánægður og stoltur af því að skrifa undir samning við Fylki í dag og hlakka mikið til þess að taka þátt í stórafmælisárinu 2017. Það er von mín og trú að á þessum undarlegu tímum muni allir Árbæingar fylkja sér á bak við liðið og styðja það sem aldrei fyrr. Í sameiningu munum við sjá til þess að sumarið verði eftirminnilegt, fullt af gleði og að stórveldið Fylkir komi sér aftur í fremstu röð. Fylkir – Stoltur – Alltaf,“ er haft eftir Bjarna sem hefur leikið 111 leiki fyrir Fylki í efstu deild.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13. október 2016 11:59 Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. 8. október 2016 20:24 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13. október 2016 10:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13. október 2016 11:59
Hermann Hreiðarsson hættur með Fylki Hermann Hreiðarsson hefur hætt þjálfun knattspyrnuliðs Fylkis sem féll úr Pepsi-deild karla í sumar. Fylkir sendi út tilkynningu þess efnis rétt í þessu. 8. október 2016 20:24
Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13. október 2016 10:45