Í beinni: Lokakeppni Formúlunnar | Uppgjör Hamilton og Rosberg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. nóvember 2016 12:15 Nico Rosberg og Lewis Hamilton. Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vísir er með beina textalýsingu frá lokamóti keppnistímabilsins í Formúlu 1 en þar mun ráðast hvor Mercedes-ökuþórinn verður heimsmeistari - Lewis Hamilton eða Nico Rosberg. Þjóðverjinn Rosberg er með tólf stiga forystu á Hamilton í stigakeppni ökuþóra og þarf því aðeins að ná einu af þremur efstu sætunum í móti dagsins, sem fer fram í Abú Dabí, til að tryggja sér titilinn. Þeir Hamilton og Rosberg hafa staðið í mikilli baráttu um titilinn allt tímabilið. Hamilton hefur þrívegis orðið heimsmeistari, þar af síðustu tvö tímabil, en Rosberg er að eltast við sinn fyrsta titil. Ræst verður klukkan 13.00 en textalýsingu blaðamanns má sjá hér fyrir neðan. Keppnin er líka í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira