Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. nóvember 2016 22:30 Lewis Hamilton og Christian Horner ræða málin. Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri „snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. Red Bull verður líklega helsti keppninautur Mercedes um helgina. Stærðfræðilega þarf Hamilton á bílum á milli hans og Rosberg að halda til að verða heimsmeistari. Það myndi því henta Hamilton vel ef Red Bull liðið myndi fylla annað og þriðja sætið á verðlaunapallinum í Abú Dabí. „Ég mun segja ökumönnum mínum að láta vaða. Þetta er ekki þeirra einvígi um titilinn,“ sagði Horner. „Við gætum orðið bestur vinir Lewis á sunnudag ef okkur tekst að koma báðum bílum fram fyrir Nico,“ bætti Horner við. „Hamilton græðir ekkert á því að vera hálfum hring á undan öllum öðrum - ef hann er snjall þá þéttir hann hópinn svo keppnin sé hörð fyrir aftan hann, eina leiðin fyrir hann til að reyna að verða heimsmeistari er að beita brögðum,“ hélt Horner áfram. Hvernig sem Hamilton mun spila úr þessu á sunnudag eða hvort keppnin verður eitthvað í hans höndum yfirhöfuð á enn eftir að koma í ljós. Það gæti vel farið svo að Rosberg verði með forystu í keppninni og Hamilton þurfi að elta hann uppi til að eiga möguleika. Það mun allt koma í ljós um helgina. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri „snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. Red Bull verður líklega helsti keppninautur Mercedes um helgina. Stærðfræðilega þarf Hamilton á bílum á milli hans og Rosberg að halda til að verða heimsmeistari. Það myndi því henta Hamilton vel ef Red Bull liðið myndi fylla annað og þriðja sætið á verðlaunapallinum í Abú Dabí. „Ég mun segja ökumönnum mínum að láta vaða. Þetta er ekki þeirra einvígi um titilinn,“ sagði Horner. „Við gætum orðið bestur vinir Lewis á sunnudag ef okkur tekst að koma báðum bílum fram fyrir Nico,“ bætti Horner við. „Hamilton græðir ekkert á því að vera hálfum hring á undan öllum öðrum - ef hann er snjall þá þéttir hann hópinn svo keppnin sé hörð fyrir aftan hann, eina leiðin fyrir hann til að reyna að verða heimsmeistari er að beita brögðum,“ hélt Horner áfram. Hvernig sem Hamilton mun spila úr þessu á sunnudag eða hvort keppnin verður eitthvað í hans höndum yfirhöfuð á enn eftir að koma í ljós. Það gæti vel farið svo að Rosberg verði með forystu í keppninni og Hamilton þurfi að elta hann uppi til að eiga möguleika. Það mun allt koma í ljós um helgina. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22. nóvember 2016 20:30
Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23. nóvember 2016 20:30
Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22. nóvember 2016 18:30