Aleppo gæti orðið „risastór grafreitur“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2016 22:11 Minnst 34 borgarar eru sagðir hafa látið lífið í borginni í dag. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhers Sýrlands í Aleppo muni koma verulega niður á almennum borgurum. Stephen O‘Brien frá mannúðarmáladeild SÞ segir að borgin gæti orðið „risastór grafreitur“. Stjórnarherinn og bandamenn hafa nú tekið rúman þriðjung af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í austurhluta Aleppo frá því sóknin hófst um síðustu helgi.Samkvæmt BBC hafa minnst 34 borgarar fallið í loftárásum og vegna skota stórskotaliðs í dag.Yfirlit yfir sókn stjórnarhersins.Vísir/GraphicNewsO‘Brien biðlar til allra aðila sem koma að átökunum að gera allt sem þeir geta til að vernda almenna borgara og tryggja aðgang góðgerðasamtaka að borginni. Þetta sagði hann á neyðarfundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Talið er að minnst 25 þúsund manns hafa flúið frá yfirráðasvæði uppreisnarmanna á síðustu dögum. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á svæðinu og búa almennir borgarar við mjög svo erfiðar aðstæður. Talið er að um 90 þúsund manns haldi nú til á svæðinu. Borgarar hafa einnig fallið á yfirráðasvæði ríkisstjórnarinnar þar sem uppreisnarmenn hafa meðal annars skotið eldflaugum þangað. Rússneski herinn hefur gefið út að þeir séu tilbúnir til að fylgja bílalestum góðgerðasamtaka inn á svæðið sem stjórnarherinn hefur tekið, en SÞ hafa ekki svarað. Mið-Austurlönd Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar óttast að sókn stjórnarhers Sýrlands í Aleppo muni koma verulega niður á almennum borgurum. Stephen O‘Brien frá mannúðarmáladeild SÞ segir að borgin gæti orðið „risastór grafreitur“. Stjórnarherinn og bandamenn hafa nú tekið rúman þriðjung af yfirráðasvæði uppreisnarmanna í austurhluta Aleppo frá því sóknin hófst um síðustu helgi.Samkvæmt BBC hafa minnst 34 borgarar fallið í loftárásum og vegna skota stórskotaliðs í dag.Yfirlit yfir sókn stjórnarhersins.Vísir/GraphicNewsO‘Brien biðlar til allra aðila sem koma að átökunum að gera allt sem þeir geta til að vernda almenna borgara og tryggja aðgang góðgerðasamtaka að borginni. Þetta sagði hann á neyðarfundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Talið er að minnst 25 þúsund manns hafa flúið frá yfirráðasvæði uppreisnarmanna á síðustu dögum. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar loftárásir verið gerðar á svæðinu og búa almennir borgarar við mjög svo erfiðar aðstæður. Talið er að um 90 þúsund manns haldi nú til á svæðinu. Borgarar hafa einnig fallið á yfirráðasvæði ríkisstjórnarinnar þar sem uppreisnarmenn hafa meðal annars skotið eldflaugum þangað. Rússneski herinn hefur gefið út að þeir séu tilbúnir til að fylgja bílalestum góðgerðasamtaka inn á svæðið sem stjórnarherinn hefur tekið, en SÞ hafa ekki svarað.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira