Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 10:29 Björgólfur Thor Björgólfsson er einn aðaleigenda CCP. Mynd/GVA/CCP Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google. Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Eigendur íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP eru sagðir íhuga sölu á fyrirtækinu eftir að áhugasamir kaupendur hafa stigið fram.Bloomberg greinir frá en samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg gæti söluvirði CCP verið allt að 106 milljarðar eða um 900 milljónir evra. Til samanburðar má geta þess að markaðsvirði Icelandair er um 130 milljarðar, markaðsvirði Icelandair um 180 milljarðar og markaðsvirði Össurar um 190 milljarðar. Stærsti einstaki eigandi CCP er Novator Partners LLP, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar en aðrir stórir hluthafar eru meðal annars fjárfestingasjóðirnir General Catalyst Partners og framtakssjóðurinn New Enterprise Associates sem fjárfesti í CCP á síðasta ári fyrir fjóra milljarða krónaCCP skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 2,7 milljarða, eftir 8,7 milljarða tap árið áður. Félagið hefur á síðustu árum fært sig í auknum mæli yfir í þróun sýndarveruleika en fyrirtækið var stofnað árið 1997 í kringum þróun á tölvuleiknum vinsæla EVE Online. Á undanförnum árum hefur fyrirtækið gefið út leikina Gunjack og Valkyrie sem spila má með sýndaveruleikabúnaði. Von er á Gunjack 2 sem er sérstaklega gerður fyrir sýndarveruleikabúnað Google.
Fréttir af flugi Leikjavísir Tengdar fréttir Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00 CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00 CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45 CCP skilar methagnaði Hagnaður ársins 2015 hjá CCP nam 2,7 milljörðum króna. 25. febrúar 2016 14:29 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Stærsta fjárfesting í sögu CCP Tölvuleikjaframleiðandinn CCP fékk á dögunum fjárfestingu upp á fjóra milljarða dollara. 13. nóvember 2015 07:00
CCP opnar skrifstofu í London Tíu manna teymi mun starfa á skrifstofu CCP í London sem verður opnuð í sumar. 26. febrúar 2016 07:00
CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Þróaður sérstaklega fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google sem kynnt var í dag. 4. október 2016 20:45