Valsmenn töpuðu fyrir botnliðinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 21:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk á Selfossi í kvöld. Vísir/Eyþór FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21