Fyrsta stikla Baywatch kemur skemmtilega á óvart Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. desember 2016 20:41 Að sjálfsögðu er klassíska hlaupið á ströndinni tekið. visir/skjáskot Fyrsta stiklan fyrir myndina Baywatch er komin út en myndin skartar þeim Zac Efron og Dwayne „The Rock“ Johnson í aðalhlutverkum. Ljóst er að Zac Efron hefur komið sér í fantaform fyrir myndina en mótleikari hans, The Rock, hefur verið duglegur að hrósa honum fyrir magavöðvana á samfélagsmiðlum.That bastard Zac & his 28 pack abs are shirtless. Seriously, he trained for months like a mad man for this role. Unreal athlete. #BAYWATCH https://t.co/UAovbEQQ2w— Dwayne Johnson (@TheRock) December 8, 2016 Margir muna eflaust eftir sjónvarpsþáttunum Baywatch sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, en stjörnum þáttanna, þeim Pamelu Anderson og David Hassellhoff bregður fyrir í myndinni sem kemur út í maí á næsta ári.Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir myndina Baywatch er komin út en myndin skartar þeim Zac Efron og Dwayne „The Rock“ Johnson í aðalhlutverkum. Ljóst er að Zac Efron hefur komið sér í fantaform fyrir myndina en mótleikari hans, The Rock, hefur verið duglegur að hrósa honum fyrir magavöðvana á samfélagsmiðlum.That bastard Zac & his 28 pack abs are shirtless. Seriously, he trained for months like a mad man for this role. Unreal athlete. #BAYWATCH https://t.co/UAovbEQQ2w— Dwayne Johnson (@TheRock) December 8, 2016 Margir muna eflaust eftir sjónvarpsþáttunum Baywatch sem nutu mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar, en stjörnum þáttanna, þeim Pamelu Anderson og David Hassellhoff bregður fyrir í myndinni sem kemur út í maí á næsta ári.Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira