Eina sem ég veit er að mesti skíthællinn í sögu MMA er með í þessu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2016 12:30 Dana White. vísir/getty Dana White, forseti UFC, talaði loksins í gær um hin nýju samtök bardagamanna í MMA. White veit lítið um samtökin en er ekki mjög hrifinn af einum af forsvarsmönnum samtakanna. Sá heitir Bjorn Rebney, sem Dana kallar alltaf Björk, og er fyrrum stjórnarformaður Bellator sem eru næststærstu bardagasamtökin á eftir UFC. „Ég veit í raun ekki nóg um þessi samtök til að tala um þau. Eina sem ég veit er að mesti skíthællinn í sögu MMA, Bjork, er með í þessu,“ sagði White og andúðin leyndi sér ekki. Fyrir þessum nýju samtökum fara Georges St-Pierre, Cain Velaquez, Tim Kennedy, TJ Dillashaw og Donald Cerrone. Rebney er síðan sagður vera ráðgjafi. Eitt af aðalhlutverkum samtakanna er að berjast fyrir því að meira af hagnaði UFC renni í vasa bardagakappanna.Bjorn Rebney.vísir/getty„Bardagakappar vita að það eru allir að reyna að komast í vasann þeirra. Ég get fullvissað þá alla um að þeir vilja ekki að Bjork sé með hendina í vasanum þeirra.“ Það hefur verið illt á milli White og Rebney í fjöldamörg ár og það virðist ekki ætla að breytast á næstunni. „Ég veit líka að þessi skíthæll, sem veit ekkert um okkar rekstur, er að segja að við setjum aðeins átta prósent af hagnaðinum í vasa bardagakappanna. Ég vona að hann sé að tala um Conor McGregor. Er það ekki Bjork? Þú drulluheimski aumingi,“ sagði White reiður en Rebney sagðist alltaf hafa sett helming af ágóða Bellator í vasa bardagakappanna. „Það er af því að það var aldrei neinn hagnaður. Ef ég ætti að bera þetta saman við hvernig þetta var í gamla daga að þá var ég að greiða bardagaköppunum 250 prósent af hagnaðinum. Þvílíkur djöfulsins aumingi sem þessi maður er.“ White lauk þessari umræða svo með því að segja að eina ástæðan fyrir því að Rebney væri þarna væri af því að hann væri atvinnulaus. MMA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Dana White, forseti UFC, talaði loksins í gær um hin nýju samtök bardagamanna í MMA. White veit lítið um samtökin en er ekki mjög hrifinn af einum af forsvarsmönnum samtakanna. Sá heitir Bjorn Rebney, sem Dana kallar alltaf Björk, og er fyrrum stjórnarformaður Bellator sem eru næststærstu bardagasamtökin á eftir UFC. „Ég veit í raun ekki nóg um þessi samtök til að tala um þau. Eina sem ég veit er að mesti skíthællinn í sögu MMA, Bjork, er með í þessu,“ sagði White og andúðin leyndi sér ekki. Fyrir þessum nýju samtökum fara Georges St-Pierre, Cain Velaquez, Tim Kennedy, TJ Dillashaw og Donald Cerrone. Rebney er síðan sagður vera ráðgjafi. Eitt af aðalhlutverkum samtakanna er að berjast fyrir því að meira af hagnaði UFC renni í vasa bardagakappanna.Bjorn Rebney.vísir/getty„Bardagakappar vita að það eru allir að reyna að komast í vasann þeirra. Ég get fullvissað þá alla um að þeir vilja ekki að Bjork sé með hendina í vasanum þeirra.“ Það hefur verið illt á milli White og Rebney í fjöldamörg ár og það virðist ekki ætla að breytast á næstunni. „Ég veit líka að þessi skíthæll, sem veit ekkert um okkar rekstur, er að segja að við setjum aðeins átta prósent af hagnaðinum í vasa bardagakappanna. Ég vona að hann sé að tala um Conor McGregor. Er það ekki Bjork? Þú drulluheimski aumingi,“ sagði White reiður en Rebney sagðist alltaf hafa sett helming af ágóða Bellator í vasa bardagakappanna. „Það er af því að það var aldrei neinn hagnaður. Ef ég ætti að bera þetta saman við hvernig þetta var í gamla daga að þá var ég að greiða bardagaköppunum 250 prósent af hagnaðinum. Þvílíkur djöfulsins aumingi sem þessi maður er.“ White lauk þessari umræða svo með því að segja að eina ástæðan fyrir því að Rebney væri þarna væri af því að hann væri atvinnulaus.
MMA Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira