Framlög til þjóðkirkjunnar aukast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. desember 2016 16:50 Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar. fréttablaðið/vilhelm Framlög íslenska ríkisins til þjóðkirkjunnar aukast um 113,4 milljónir á árinu 2017 samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar miðað við nýtt fjárlagafrumvarp. Á síðasta ári var framlagið um 1,9 milljarðar. Innifalið í hækkuninni eru alls 21 milljón króna stofnkostnaðarframlög til Skálholtsstaðar, Hallgrímskirkju, Hóladómkirkju og Dómkirkjunnar í Reykjavík sem ekki eru hluti af fyrrgreindu samkomulagi. Jafnframt er gert ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til Kristnisjóðs hækki um 1,9 milljón króna á árinu 2017. Í frumvarpinu er einnig lagt til að föst krónutala sóknargjalda hækki um 22 krónur úr 898 krónum á mánuði samkvæmt gildandi lögum í 920 krónur fyrir árið 2017. Fjárlög Tengdar fréttir Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins aukast um 100 milljónir Fjárframlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins aukast um 100 milljónir samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017. 6. desember 2016 16:31 500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. 6. desember 2016 16:46 Barnabætur hækka Framlög vegna fæðingarorlofs hækka einnig 6. desember 2016 16:41 Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. 6. desember 2016 16:22 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Framlög íslenska ríkisins til þjóðkirkjunnar aukast um 113,4 milljónir á árinu 2017 samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar miðað við nýtt fjárlagafrumvarp. Á síðasta ári var framlagið um 1,9 milljarðar. Innifalið í hækkuninni eru alls 21 milljón króna stofnkostnaðarframlög til Skálholtsstaðar, Hallgrímskirkju, Hóladómkirkju og Dómkirkjunnar í Reykjavík sem ekki eru hluti af fyrrgreindu samkomulagi. Jafnframt er gert ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til Kristnisjóðs hækki um 1,9 milljón króna á árinu 2017. Í frumvarpinu er einnig lagt til að föst krónutala sóknargjalda hækki um 22 krónur úr 898 krónum á mánuði samkvæmt gildandi lögum í 920 krónur fyrir árið 2017.
Fjárlög Tengdar fréttir Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins aukast um 100 milljónir Fjárframlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins aukast um 100 milljónir samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017. 6. desember 2016 16:31 500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. 6. desember 2016 16:46 Barnabætur hækka Framlög vegna fæðingarorlofs hækka einnig 6. desember 2016 16:41 Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. 6. desember 2016 16:22 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Framlög til Sinfó og Þjóðleikhússins aukast um 100 milljónir Fjárframlög til Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Þjóðleikhússins aukast um 100 milljónir samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017. 6. desember 2016 16:31
500 milljónir í nýjar skrifstofur fyrir þingmenn Tilkynnt verður um sigurvegara í hönnunarsamkeppninni fyrir áramót. 6. desember 2016 16:46
Framlög til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða hækka um hálfan milljarð Mikið hefur verið rætt um nauðsyn þess að setja aukið fé í uppbyggingu innviða í ferðaþjónustu með tilheyrandi fjölgun ferðamanna sem koma hingað til lands. 6. desember 2016 16:22
Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00