Guttinn kom með til Póllands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2016 08:00 Hægri vængurinn í íslenska landsliðinu; Þórey Rósa og Birna Berg Haraldsdóttir. vísir/ernir Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. „Hann var mjög sáttur, enda með sextán píur að leika við sig,“ segir Þórey Rósa í léttum dúr en móðursystir hennar var einnig með í för sem barnapía. Hún hefur einnig mætt góðum skilningi hjá félagsliði sínu. „Við erum tvær í liðinu með ung börn og það hefur hjálpað til. En aðalatriðið er skipulag og að vera innstilltur á að þetta sé erfitt. Ég viðurkenni að þetta hefur verið krefjandi haust en maður þarf að mæta þessu með ákveðnu kæruleysi og leyfa hlutunum að hafa sinn gang.“ Þórey þarf að keyra í 50 mínútur til að komast á æfingu og sem betur fer er sonur hennar góður í bíl og sefur yfirleitt á meðan ferðalagið varir. „Það er lykillinn að þessu öllu saman,“ segir hún og hlær. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3. desember 2016 06:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. „Hann var mjög sáttur, enda með sextán píur að leika við sig,“ segir Þórey Rósa í léttum dúr en móðursystir hennar var einnig með í för sem barnapía. Hún hefur einnig mætt góðum skilningi hjá félagsliði sínu. „Við erum tvær í liðinu með ung börn og það hefur hjálpað til. En aðalatriðið er skipulag og að vera innstilltur á að þetta sé erfitt. Ég viðurkenni að þetta hefur verið krefjandi haust en maður þarf að mæta þessu með ákveðnu kæruleysi og leyfa hlutunum að hafa sinn gang.“ Þórey þarf að keyra í 50 mínútur til að komast á æfingu og sem betur fer er sonur hennar góður í bíl og sefur yfirleitt á meðan ferðalagið varir. „Það er lykillinn að þessu öllu saman,“ segir hún og hlær.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3. desember 2016 06:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3. desember 2016 06:00