Valsmenn ekki í miklum vandræðum með Seltirninga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2016 20:24 Anton Rúnarsson skoraði átta mörk. vísir/ernir Valur átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Gróttu að velli þegar liðin mættust á Hlíðarenda í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 31-21, Val í vil. Þetta var sjöundi sigur Vals í síðustu níu leikjum en liðið er komið upp í 3. sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var jafn framan af. Valsmenn fóru hins vegar með þriggja marka forskot, 12-9, inn til búningsherbergja eftir að hafa klárað fyrri hálfleikinn með 4-1 kafla. Seinni hálfleikurinn var eign Valsmanna sem skoruðu hvert markið á fætur öðru. Á meðan voru Seltirningar í vandræðum á báðum endum vallarins. Heimamenn bættu jafnt og þétt við forskotið og unnu á endanum tíu marka sigur, 31-21. Anton Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir Val og þeir Josip Juric Grgic og Ólafur Ægir Ólafsson fimm mörk hvor. Gróttumaðurinn Finnur Ingi Stefánsson skoraði sex mörk gegn sínum gömlu félögum. Þráinn Orri Jónsson kom næstur með fjögur mörk en hann fékk að líta rauða spjaldið á 42. mínútu eftir að hafa fengið sína þriðju brottvísun.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/4, Josip Juric Grgic 5, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Atli Karl Bachmann 4, Vignir Stefánsson 3, Sturla Magnússon 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Orri Freyr Gíslason 1, Alexander Örn Júlíusson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 6/1, Þráinn Orri Jónsson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Hannes Grimm 2, Elvar Friðriksson 1, Aron Dagur Pálsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1. Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira
Valur átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Gróttu að velli þegar liðin mættust á Hlíðarenda í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 31-21, Val í vil. Þetta var sjöundi sigur Vals í síðustu níu leikjum en liðið er komið upp í 3. sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var jafn framan af. Valsmenn fóru hins vegar með þriggja marka forskot, 12-9, inn til búningsherbergja eftir að hafa klárað fyrri hálfleikinn með 4-1 kafla. Seinni hálfleikurinn var eign Valsmanna sem skoruðu hvert markið á fætur öðru. Á meðan voru Seltirningar í vandræðum á báðum endum vallarins. Heimamenn bættu jafnt og þétt við forskotið og unnu á endanum tíu marka sigur, 31-21. Anton Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir Val og þeir Josip Juric Grgic og Ólafur Ægir Ólafsson fimm mörk hvor. Gróttumaðurinn Finnur Ingi Stefánsson skoraði sex mörk gegn sínum gömlu félögum. Þráinn Orri Jónsson kom næstur með fjögur mörk en hann fékk að líta rauða spjaldið á 42. mínútu eftir að hafa fengið sína þriðju brottvísun.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8/4, Josip Juric Grgic 5, Ólafur Ægir Ólafsson 5, Atli Karl Bachmann 4, Vignir Stefánsson 3, Sturla Magnússon 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Orri Freyr Gíslason 1, Alexander Örn Júlíusson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 6/1, Þráinn Orri Jónsson 4, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Hannes Grimm 2, Elvar Friðriksson 1, Aron Dagur Pálsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira