Fleiri leita upprunans Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2016 21:00 Þættirnir Leitin að upprunanum sem sýndir voru á Stöð tvö núí haust fjölluðu um ættleidda Íslendinga sem leita uppruna síns. Í þáttunum fundu þrjár konur blóðfjölskyldur sínar í fjarlægum löndum eftir mikla rannsóknarvinnu. Þættirnir hafa verið mörgum ættleiddum áÍslandi hvatning og hefur fyrirspurnum um upprunaleit rignt inn hjá Íslenskri ættleiðingu. Þá leggur fólk inn beiðni um tíma hjá sálfræðingi til að undirbúa sig fyrir upprunaleitina og að fá að sjáættleiðingarskjölin sín „Við vorum að fá eina beiðni á tveggja mánaða fresti á síðasta ári. Nú erum við að sjá eina beiðni á viku,“ segir Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar. Kristinn segir félagið fyrst og fremst veita sálrænan stuðning fyrir leitina, á meðan henni stendur en einnig eftir hana. Einnig vilji foreldrar í sumum tilfellum fá aðstoð, enda upplifi sumir höfnun eða þeir hafi ekki verið að standa sig sem foreldrar, ef barnið vill leita uppruna síns. En það er á dagskrá hjáÍslenskri ættleiðingu að aðstoða við leitina sjálfa. „Það er komiðá dagskrá hjá okkur og partur af starfsáætlun næsta árs er að heimsækja upprunalönd, til að mynda Sri Lanka og Indónesíu, til að ná sambandi við yfirvöld þar og búa til tengiliði sem við getum reitt okkur á,“ segir Kristinn. Sigríður Dhammika Haraldsdóttir er ættleidd frá Sri Lanka og hefur dreymt um að leita upprunans frá barnæsku. Eftir þættina hefur hún varla getað hugsað um annað. „Ég grét og hló og allt yfir þessum þáttum. Þættirnir gáfu manni kannski líka falskar vonir því ef maður kemst á þennan stað, að finna foreldra sína eða ekki, þá veit maður ekki hvernig það endar,“ segir Sigríður en í þáttunum náðist árangur í öllum leitunum en það þarf ekki að vera raunin hjá öðrum. Sigríður segir þættina hafa hrist upp í mörgum sem eru ættleiddir á Íslandi en misjafnt sé hvort fólk sé tilbúið að taka skrefið og fara af stað í þetta ferðalag. Hún er sjálf tilbúin til þess en segir erfitt að standa í því ein og með enga tengiliði. „Ég er smá hrædd við það. Hvað geri ég svo þegar ég kem út, það eru engar skrár þar. Fer ég bara inn á næstu stofu og bið um hjálp eða hvað geri ég. Þetta er auðvitað auðveldara þegar þú ert með einhvern með þér, eins og var í þáttunum,“ segir Sigríður og segir að hún myndi alltaf þiggja að leita upprunans í sjónvarpinu, jafnvel þótt hún sé ekki sérlega mikið fyrir sviðsljósið. En hún vonar að fyrirætlanir Íslenskrar ættleiðingar, að finna tengiliði í upprunalöndunum, geti hjálpað henni við leitina. Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. 23. nóvember 2016 11:15 Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni "Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. 29. nóvember 2016 13:15 Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. 10. desember 2016 12:00 Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka 5. desember 2016 15:00 Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. 20. nóvember 2016 16:30 Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 21. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Sjá meira
Þættirnir Leitin að upprunanum sem sýndir voru á Stöð tvö núí haust fjölluðu um ættleidda Íslendinga sem leita uppruna síns. Í þáttunum fundu þrjár konur blóðfjölskyldur sínar í fjarlægum löndum eftir mikla rannsóknarvinnu. Þættirnir hafa verið mörgum ættleiddum áÍslandi hvatning og hefur fyrirspurnum um upprunaleit rignt inn hjá Íslenskri ættleiðingu. Þá leggur fólk inn beiðni um tíma hjá sálfræðingi til að undirbúa sig fyrir upprunaleitina og að fá að sjáættleiðingarskjölin sín „Við vorum að fá eina beiðni á tveggja mánaða fresti á síðasta ári. Nú erum við að sjá eina beiðni á viku,“ segir Kristinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar ættleiðingar. Kristinn segir félagið fyrst og fremst veita sálrænan stuðning fyrir leitina, á meðan henni stendur en einnig eftir hana. Einnig vilji foreldrar í sumum tilfellum fá aðstoð, enda upplifi sumir höfnun eða þeir hafi ekki verið að standa sig sem foreldrar, ef barnið vill leita uppruna síns. En það er á dagskrá hjáÍslenskri ættleiðingu að aðstoða við leitina sjálfa. „Það er komiðá dagskrá hjá okkur og partur af starfsáætlun næsta árs er að heimsækja upprunalönd, til að mynda Sri Lanka og Indónesíu, til að ná sambandi við yfirvöld þar og búa til tengiliði sem við getum reitt okkur á,“ segir Kristinn. Sigríður Dhammika Haraldsdóttir er ættleidd frá Sri Lanka og hefur dreymt um að leita upprunans frá barnæsku. Eftir þættina hefur hún varla getað hugsað um annað. „Ég grét og hló og allt yfir þessum þáttum. Þættirnir gáfu manni kannski líka falskar vonir því ef maður kemst á þennan stað, að finna foreldra sína eða ekki, þá veit maður ekki hvernig það endar,“ segir Sigríður en í þáttunum náðist árangur í öllum leitunum en það þarf ekki að vera raunin hjá öðrum. Sigríður segir þættina hafa hrist upp í mörgum sem eru ættleiddir á Íslandi en misjafnt sé hvort fólk sé tilbúið að taka skrefið og fara af stað í þetta ferðalag. Hún er sjálf tilbúin til þess en segir erfitt að standa í því ein og með enga tengiliði. „Ég er smá hrædd við það. Hvað geri ég svo þegar ég kem út, það eru engar skrár þar. Fer ég bara inn á næstu stofu og bið um hjálp eða hvað geri ég. Þetta er auðvitað auðveldara þegar þú ert með einhvern með þér, eins og var í þáttunum,“ segir Sigríður og segir að hún myndi alltaf þiggja að leita upprunans í sjónvarpinu, jafnvel þótt hún sé ekki sérlega mikið fyrir sviðsljósið. En hún vonar að fyrirætlanir Íslenskrar ættleiðingar, að finna tengiliði í upprunalöndunum, geti hjálpað henni við leitina.
Leitin að upprunanum Tengdar fréttir Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. 23. nóvember 2016 11:15 Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni "Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. 29. nóvember 2016 13:15 Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. 10. desember 2016 12:00 Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka 5. desember 2016 15:00 Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. 20. nóvember 2016 16:30 Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 21. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Sjá meira
Kolbrún Sara gerir upp upprunaleitina: „Ég er moldrík kona í dag“ Kolbrún Sara hefur farið í gegnum mikinn tilfinningarússíbana undanfarnar vikur. 23. nóvember 2016 11:15
Fengu skýr fyrirmæli um að reyna aldrei að hafa uppi á móðurinni "Ég vona bara af öllu hjarta að við finnum hana,“ sagði Rósíka Gestsdóttir í þættinum Leitin að upprunanum sem var sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöld, en Rósíka var ættleidd frá Sri Lanka árið 1986 og freistar þess nú að leita að líffræðilegri móður sinni. 29. nóvember 2016 13:15
Faðirinn myrtur af glæpagengi Rósíka Gestsdóttir var gefin til ættleiðingar í Srí Lanka sex vikna gömul. Hún fann líffræðilega móður sína í þættinum Leitin að upprunanum með aðstoð rannsóknarblaðamanns og margt forvitnilegt kom upp úr kafinu. 10. desember 2016 12:00
Fannst draumi líkast að hitta móður sína: Grétu báðar og féllust í faðma „Dagurinn var strembinn og tilfinningalega átakanlegur en samt draumi líkastur og þetta fór allt miklu betur en ég þorði að vona,” sagði Rósíka Gestsdóttir sem fann líffræðilega móður sína í Sri Lanka 5. desember 2016 15:00
Kolbrún Sara missir sjálf af lokaþættinum: „Vona svo sannarlega að þið njótið og dæmið ekki“ "Ekki það að ég þurfi að minna á en langaði bara að láta ykkur vita að síðasti þátturinn af ferðalagi mínu í leitinni minni að upprunanum er í kvöld. Sjálf er ég að vinna og þar af leiðandi fæ ég ekki að horfa á sama tíma og þið,“ segir Kolbrún Sara Larsen í stöðufærslu á Facebook. 20. nóvember 2016 16:30
Móðir Kolbrúnar brotnaði niður þegar hún hitti dóttur sína eftir 37 ár Ef þú horfðir ekki á Leitin að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi skaltu hætta að lesa, því hér á eftir fylgja upplýsingar um það sem fram kom í þættinum. 21. nóvember 2016 14:30
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent