Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air Finnur Thorlacius skrifar 15. desember 2016 15:50 Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent
Foreldrar afa gamla gáfu honum draumabílinn Chevrolet´55 Bel Air þegar hann var 16 ára en þegar eldri systir hans og eiginmaður voru á leið til Kaliforníu tók móðir hans af honum bílinn. Þau óku áleiðis en bíllinn bilaði á leiðinni og þau seldu hann í brotajárn. Hann sá aldrei bílinn aftur og hefur grátið hann síðan. Í raun átti hann bara tvo drauma í lífinu, að eignast hús yfir höfuðið og eiga Chevrolet ´55 Bel Air. Afabarn hans gaf honum hús og hér sést þegar hann gefur honum einnig algjörlega uppgerðan Chevrolet ´55 Bel Air. Afi gamli getur ekki hamið tárin og víst er að einhverjir eiga eftir að gera það líka við að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Alls ekki slæmt að eiga barnabörn eins og þennan gjafmilda mann.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent